Umhverfismál

Fréttamynd

UNESCO spyr líka um Gjábakkaveg

Mechtild Rössler, aðalframkvæmdastjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO, segir ráðgefandi stofnanir harma að endurnýjun Gjábakkavegar á Þingvelli hafi ekki farið í umhverfismat.

Innlent
Fréttamynd

Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO

Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála.

Innlent
Fréttamynd

Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt

Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir ekki til­efni til hræðslu­á­róðurs um lofts­lags­vá

"Nú líður ekki sá dagur að ekki sé rætt um að hlýnun jarðar sé álíka ógn við mannkynið og kjarnorkustríð hefði orðið þegar kalda stríðið stóð sem hæst,“ skrifar Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, í pistli sínum á Kjarnanum sem birtist fyrr í vikunni.

Innlent
Fréttamynd

Sunnlenskt sorp flutt til útlanda

Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku.

Innlent
Fréttamynd

Kvenfélagskonur gegn fatasóun

Kvenfélagskonur stöguðu og stoppuðu í gömul föt og jafnvel leðurhanska fyrir þá sem þess óskuðu í dag eða þurftu á aðstoð að halda.

Innlent
Fréttamynd

Umhverfisáhrif eru hverfandi

Allar mælingar umhverfisvöktunar hjá kísilverksmiðjunni PCC á Bakka eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi á Húsavík í vikunni.

Innlent
Fréttamynd

Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun

Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála.

Innlent
Fréttamynd

Öfugsnúin umhverfisvernd

Umhverfisvernd er ekki það sama og umhverfisvernd. Hugtakið hefur verið útþynnt af þeim sem hafa meiri áhuga á sýndarmennsku en raunverulegri umhverfisvernd.

Skoðun
Fréttamynd

Örkin er efni í stórmynd

Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar.

Menning
Fréttamynd

Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi

Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að um­hverfis­vænni starf­semi. For­stöðu­maðurinn segir ýmsar á­skoranir fylgja, bæði hvað varðar úr­ganginn, sem er að miklu leyti líkur spítala­úr­gangi, og hugar­far þeirra sem sitja inni.

Innlent