Umhverfismál

Fréttamynd

Segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi

Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um frumvarpið í Samráðsgátt stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Minna einnota og meira fjölnota

Í Háskóla Íslands hefur tekist vel að innleiða ýmsar aðgerðir sem miða að því að minnka notkun einnota plasts og nota fjölnota í auknum mæli. Í Hámu hefur tekist að minnka sölu á einnota matarboxum og drykkjarmálum. Næst á dagskrá eru kaffibollarnir.

Innlent
Fréttamynd

Möguleiki er á að hér myndist fituhlunkar

Mikil aukning hefur verið á notkun blautklúta á síðustu árum og að þeim sé sturtað í klósettið. Einnig er algengt að fitu sé hellt í fráveitukerfið. Þessu ásamt fleiri aðskotahlutum má líkja við uppskrift að nokkurs konar skrímsli.

Innlent
Fréttamynd

Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð

Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til.

Innlent
Fréttamynd

Loftslagsbreytingar og Háskóli Íslands

Eitt stærsta vandamál 21. aldarinnar er hlýnun jarðar. Rannsóknir vísindamanna á hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda hafa leitt í ljós að hún er af manna völdum og að róttækra aðgerða sé þörf viljum við hægja á breytingunum sem eru nú þegar byrjaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Snyrti­vöru­markaðurinn eins og villta vestrið

Frá því að við vöknum á morgnana þar til við leggjumst á koddann á kvöldin notum við flest mikið magn af snyrtivörum. Tannkrem, sturtusápu, svitalyktareyði, sjampó og hárnæringu, baðsölt, ilmvatn og rakspíra, krem og alls kyns aðrar snyrtivörur.

Innlent
Fréttamynd

Verslunarfólk fagnar dauðadómi plastpoka

Nýtt frumvarp umhverfisráðherra til höfuðs burðarplastpokum gengur lengra en lágmark tilskipunar ESB kveður á um. Forsvarsmenn matvöruverslana segjast fagna dauðadómi sem kveðinn sé upp yfir plastpokum í nánustu framtíð.

Viðskipti innlent