Bókmenntir Miðaldakúreki slær í gegn á YouTube Jackson Crawford, bandarískur doktor í norrænum fræðum, hefur gefið kennslu í háskólum upp á bátinn og snúið sér að því að framleiða aðgengilegt kennsluefni fyrir almenning á YouTube. Þar heldur hann meðal annars úti tímum í fornnorrænni tungu. Lífið 13.9.2021 20:30 Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak fyrirlestur Halldórs Laxness. Menning 13.10.2021 12:03 Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30 „Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn“ „Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn. Hann er hið týpiska barn. Ég held að það sé þess vegna sem maður sem foreldri hefur svo gaman af því að lesa bækurnar um Einar Áskel. Maður kannast við svo ótrúlega margt frá þeim börnum sem maður þekkir í fari hans.“ Menning 31.8.2021 09:00 Höfundur bókanna um Einar Áskel er látinn Sænski rithöfundurinn Gunilla Bergström, sem þekktust er fyrir bækurnar um Einar Áskel, er látin 79 ára að aldri. Menning 26.8.2021 07:56 Fjallaverksmiðja Íslands verði að sjónvarpsþáttaröð Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur selt kvikmyndarétt að bók sinni Fjallaverksmiðja Íslands bandaríska framleiðslufyrirtækinu Inner Voice Artists. Hinir mexíkósku Munoz-bræður munu skrifa handritið og leikstýra þáttunum. Lífið 5.8.2021 13:38 Rétt nær að standa við gamalt loforð með skáldsögu fyrir sjötugt Að fara á eftirlaun getur reynst þeim erfitt sem eru fullfrískir og orkumiklir og vilja ekki sitja aðgerðalausir heilu og hálfu dagana. Gróa Finnsdóttir er ein þeirra en hún deyr ekki ráðalaus og mun nú eftir helgi efna gamalt loforð með útgáfu sinnar fyrstu skáldsögu rétt fyrir sjötíu ára afmælisdaginn. Þannig leggur hún í leiðinni grunn að nýjum starfsferli sínum sem rithöfundur á eftirlaunaaldrinum. Menning 31.7.2021 07:00 Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. Atvinnulíf 18.6.2021 07:00 Storytel gefur út nýja skáldsögu Óskars Dansarinn, nýjasta skáldsaga Óskars Guðmundssonar kemur út í haust undir merkjum Storytel Original. Samstarf 16.6.2021 10:15 Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00 Friederike Mayröcker er látin Austurríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Friederike Mayröcker er látin, 96 ára að aldri. Menning 4.6.2021 13:05 Fjórir nýir höfundar hlutu hálfa milljón í Nýræktarstyrk Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar fjórum Nýræktarstyrkjum í ár, hver þeirra er 500.000 krónur. Verkin sem hljóta viðurkenninguna nú eru tvær ljóðabækur og tvær skáldsögur. Menning 4.6.2021 09:00 Eiríkur biður Hallgrím afsökunar á að hafa sært hann Menningarþátturinn Víðsjá hófst á óvenjulegum nótum í dag, á pistli annars umsjónarmanns sem bað rithöfundinn Hallgrím Helgason afsökunar. Menning 31.5.2021 17:35 Grunnskólakennari í Garðabæ á bók sem Time Magazine vill að þú lesir Skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur, Kvika, er ein 36 skáldsagna sem þú verður að lesa í sumar að mati bandaríska fjölmiðilsins Time Magazine. Þar fjallar miðillinn um bækur sem koma út í Bandaríkjunum í sumar og er íslenska höfundinum þar gert hátt undir höfði. Menning 30.5.2021 13:00 Margrét sú þriðja til að fá verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Reykjavíkurborg veitti verðlaunin í dag í þriðja sinn. Menning 27.5.2021 15:43 Höfundur Gráðugu lirfunnar er látinn Bandaríski rithöfundurinn og teiknarinn Eric Carle er látinn, 91 árs að aldri. Carle skrifaði og myndskreytti rúmlega sjötíu barnabækur en er þekktastur fyrir bókina um Gráðugu lirfuna (e. The Very Hungry Caterpillar). Menning 27.5.2021 15:01 Hljóðbækur Storytel aðgengilegar á Spotify Áskrifendum Storytel verður brátt gert kleift að hlýða á hljóðbækur sínar á streymisveitunni Spotify. Sænsku tæknirisarnir hafa undirritað samning þess efnis og er áætlað að hægt verði að samtengja veiturnar síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 20.5.2021 12:07 „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. Lífið 10.5.2021 10:31 Útgáfustyrkjabeiðnir aldrei verið fleiri Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum í útgáfustyrki til 55 bókmenntaverka. Alls bárust 116 umsóknir um rúmar 130 milljónir króna og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 3.5.2021 10:15 Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20 Inntaka í ritlist að verða sama eldraun og í læknisfræði Þær eru árvissar átakanlegar sögurnar sem heyrast af þeim sem ítrekað sækja um sama háskólanám hér á landi en hafa ekki erindi sem erfiði. Innlent 18.4.2021 09:01 Njála dómsgagn í nágrannadeilu Landeigendur á Bergþórshvoli í Vestur-Landeyjum unnu mál fyrir Landsrétti á dögunum, þar sem nágrannar þeirra á bænum Káragerði höfðu stefnt þeim vegna þess að þeir töldu sig eiga tilkall til hlunninda á sameiginlegu landi jarðanna tveggja. Þeir eiga það ekki, var niðurstaðan á tveimur dómstigum. Innlent 10.4.2021 14:00 Fyrsta Súpermannsagan seldist á hundruð milljóna króna Ótilgreindur kaupandi festi kaup á eintaki af fyrsta tölublaði myndasögublaðsins Action Comics þar sem ofurhetjan Súpermann birtist í fyrsta sinn fyrir meira en fjögur hundruð milljónir íslenskra króna á uppboði. Erlent 7.4.2021 21:51 Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. Lífið 27.3.2021 15:15 Hannes segir Sjálfstæðisflokkinn ekki góðan en hinir séu bara svo miklu verri Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur sent frá sér mikinn doðrant, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, rituð á ensku en það er New Direction-forlagið sem gefur bókina út. Menning 27.3.2021 08:01 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Lífið 26.3.2021 14:58 Eitt fremsta skáld Pólverja fallið frá Pólska ljóðskálið og rithöfundurinn Adam Zagajewski er látinn, 75 ára að aldri. Hann lést í Kraká. Menning 22.3.2021 09:51 Vonar að næsta skáldsaga Sigríðar Hagalín fái titilinn „Endalaus hamingja“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flug yfir gosstöðvarnar í Geldingadal með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hádeginu í dag. Hann segist ekki áður hafa séð eldgos úr nálægð og vonar að þeir sem leggi leið sína að eldgosinu fari í einu og öllu varlega. Um sögulegt eldgos sé að ræða. Innlent 21.3.2021 14:17 Fögnuðu Fjöruverðlaunum í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2021 14:56 Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. Lífið 18.2.2021 19:57 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 35 ›
Miðaldakúreki slær í gegn á YouTube Jackson Crawford, bandarískur doktor í norrænum fræðum, hefur gefið kennslu í háskólum upp á bátinn og snúið sér að því að framleiða aðgengilegt kennsluefni fyrir almenning á YouTube. Þar heldur hann meðal annars úti tímum í fornnorrænni tungu. Lífið 13.9.2021 20:30
Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak fyrirlestur Halldórs Laxness. Menning 13.10.2021 12:03
Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30
„Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn“ „Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn. Hann er hið týpiska barn. Ég held að það sé þess vegna sem maður sem foreldri hefur svo gaman af því að lesa bækurnar um Einar Áskel. Maður kannast við svo ótrúlega margt frá þeim börnum sem maður þekkir í fari hans.“ Menning 31.8.2021 09:00
Höfundur bókanna um Einar Áskel er látinn Sænski rithöfundurinn Gunilla Bergström, sem þekktust er fyrir bækurnar um Einar Áskel, er látin 79 ára að aldri. Menning 26.8.2021 07:56
Fjallaverksmiðja Íslands verði að sjónvarpsþáttaröð Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur selt kvikmyndarétt að bók sinni Fjallaverksmiðja Íslands bandaríska framleiðslufyrirtækinu Inner Voice Artists. Hinir mexíkósku Munoz-bræður munu skrifa handritið og leikstýra þáttunum. Lífið 5.8.2021 13:38
Rétt nær að standa við gamalt loforð með skáldsögu fyrir sjötugt Að fara á eftirlaun getur reynst þeim erfitt sem eru fullfrískir og orkumiklir og vilja ekki sitja aðgerðalausir heilu og hálfu dagana. Gróa Finnsdóttir er ein þeirra en hún deyr ekki ráðalaus og mun nú eftir helgi efna gamalt loforð með útgáfu sinnar fyrstu skáldsögu rétt fyrir sjötíu ára afmælisdaginn. Þannig leggur hún í leiðinni grunn að nýjum starfsferli sínum sem rithöfundur á eftirlaunaaldrinum. Menning 31.7.2021 07:00
Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. Atvinnulíf 18.6.2021 07:00
Storytel gefur út nýja skáldsögu Óskars Dansarinn, nýjasta skáldsaga Óskars Guðmundssonar kemur út í haust undir merkjum Storytel Original. Samstarf 16.6.2021 10:15
Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00
Friederike Mayröcker er látin Austurríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Friederike Mayröcker er látin, 96 ára að aldri. Menning 4.6.2021 13:05
Fjórir nýir höfundar hlutu hálfa milljón í Nýræktarstyrk Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar fjórum Nýræktarstyrkjum í ár, hver þeirra er 500.000 krónur. Verkin sem hljóta viðurkenninguna nú eru tvær ljóðabækur og tvær skáldsögur. Menning 4.6.2021 09:00
Eiríkur biður Hallgrím afsökunar á að hafa sært hann Menningarþátturinn Víðsjá hófst á óvenjulegum nótum í dag, á pistli annars umsjónarmanns sem bað rithöfundinn Hallgrím Helgason afsökunar. Menning 31.5.2021 17:35
Grunnskólakennari í Garðabæ á bók sem Time Magazine vill að þú lesir Skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur, Kvika, er ein 36 skáldsagna sem þú verður að lesa í sumar að mati bandaríska fjölmiðilsins Time Magazine. Þar fjallar miðillinn um bækur sem koma út í Bandaríkjunum í sumar og er íslenska höfundinum þar gert hátt undir höfði. Menning 30.5.2021 13:00
Margrét sú þriðja til að fá verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Reykjavíkurborg veitti verðlaunin í dag í þriðja sinn. Menning 27.5.2021 15:43
Höfundur Gráðugu lirfunnar er látinn Bandaríski rithöfundurinn og teiknarinn Eric Carle er látinn, 91 árs að aldri. Carle skrifaði og myndskreytti rúmlega sjötíu barnabækur en er þekktastur fyrir bókina um Gráðugu lirfuna (e. The Very Hungry Caterpillar). Menning 27.5.2021 15:01
Hljóðbækur Storytel aðgengilegar á Spotify Áskrifendum Storytel verður brátt gert kleift að hlýða á hljóðbækur sínar á streymisveitunni Spotify. Sænsku tæknirisarnir hafa undirritað samning þess efnis og er áætlað að hægt verði að samtengja veiturnar síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 20.5.2021 12:07
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. Lífið 10.5.2021 10:31
Útgáfustyrkjabeiðnir aldrei verið fleiri Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum í útgáfustyrki til 55 bókmenntaverka. Alls bárust 116 umsóknir um rúmar 130 milljónir króna og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 3.5.2021 10:15
Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20
Inntaka í ritlist að verða sama eldraun og í læknisfræði Þær eru árvissar átakanlegar sögurnar sem heyrast af þeim sem ítrekað sækja um sama háskólanám hér á landi en hafa ekki erindi sem erfiði. Innlent 18.4.2021 09:01
Njála dómsgagn í nágrannadeilu Landeigendur á Bergþórshvoli í Vestur-Landeyjum unnu mál fyrir Landsrétti á dögunum, þar sem nágrannar þeirra á bænum Káragerði höfðu stefnt þeim vegna þess að þeir töldu sig eiga tilkall til hlunninda á sameiginlegu landi jarðanna tveggja. Þeir eiga það ekki, var niðurstaðan á tveimur dómstigum. Innlent 10.4.2021 14:00
Fyrsta Súpermannsagan seldist á hundruð milljóna króna Ótilgreindur kaupandi festi kaup á eintaki af fyrsta tölublaði myndasögublaðsins Action Comics þar sem ofurhetjan Súpermann birtist í fyrsta sinn fyrir meira en fjögur hundruð milljónir íslenskra króna á uppboði. Erlent 7.4.2021 21:51
Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. Lífið 27.3.2021 15:15
Hannes segir Sjálfstæðisflokkinn ekki góðan en hinir séu bara svo miklu verri Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur sent frá sér mikinn doðrant, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, rituð á ensku en það er New Direction-forlagið sem gefur bókina út. Menning 27.3.2021 08:01
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Lífið 26.3.2021 14:58
Eitt fremsta skáld Pólverja fallið frá Pólska ljóðskálið og rithöfundurinn Adam Zagajewski er látinn, 75 ára að aldri. Hann lést í Kraká. Menning 22.3.2021 09:51
Vonar að næsta skáldsaga Sigríðar Hagalín fái titilinn „Endalaus hamingja“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flug yfir gosstöðvarnar í Geldingadal með þyrlu Landhelgisgæslunnar í hádeginu í dag. Hann segist ekki áður hafa séð eldgos úr nálægð og vonar að þeir sem leggi leið sína að eldgosinu fari í einu og öllu varlega. Um sögulegt eldgos sé að ræða. Innlent 21.3.2021 14:17
Fögnuðu Fjöruverðlaunum í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2021 14:56
Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. Lífið 18.2.2021 19:57