Norðausturkjördæmi Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01 Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15 Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19 « ‹ 2 3 4 5 ›
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01
Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15
Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19