EM 2014 karla Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 08:47 Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. Fótbolti 18.11.2014 22:24 Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. Handbolti 26.1.2014 20:56 Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. Handbolti 26.1.2014 20:56 Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. Handbolti 26.1.2014 23:35 Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. Handbolti 26.1.2014 20:51 Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. Handbolti 26.1.2014 20:23 Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. Handbolti 26.1.2014 16:29 Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. Handbolti 26.1.2014 15:19 Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. Handbolti 26.1.2014 14:34 Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. Handbolti 26.1.2014 14:25 „Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. Handbolti 25.1.2014 11:42 Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, Handbolti 24.1.2014 21:44 Danir sáu við Króötum Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. Handbolti 24.1.2014 21:44 Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. Handbolti 24.1.2014 19:06 Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. Handbolti 24.1.2014 09:45 Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. Handbolti 24.1.2014 17:35 Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. Handbolti 24.1.2014 17:07 Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. Handbolti 24.1.2014 16:50 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. Handbolti 24.1.2014 16:49 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 24.1.2014 12:05 Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Handbolti 24.1.2014 09:21 Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. Handbolti 24.1.2014 09:38 Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. Handbolti 23.1.2014 23:35 Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Handbolti 23.1.2014 23:35 Landin er sá eini sem hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er í öðru sæti yfir flest varin vítaskot á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins eftir leikir um sæti. Handbolti 23.1.2014 13:13 Lærisveinar Patta ekki meðal tíu efstu á EM Austurríska landsliðið endaði í 11. sæti á Evrópumótinu í handbolta en tíu af sextán þjóðum hafa nú lokið keppni á EM í Danmörku og aðeins á eftir að spila um sex efstu sætin. Handbolti 23.1.2014 10:51 Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Handbolti 23.1.2014 09:52 Makedóníumenn með flautuna í Pólverjaleiknum á morgun Makedóníumennirnir Gjorgi Nachevski og Slave Nikolov munu dæma leik Íslands og Póllands um fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en leikurinn fer fram klukkan þrjú á morgun. Handbolti 23.1.2014 12:55 Enn langt í land í allra bestu liðin Danir völtuðu yfir Ísland í leik sem skipti engu máli. Strákarnir okkar voru sjálfum sér verstir í leiknum. Klúðruðu aragrúa frábærra færa og leyfðu frábæru liði Dana síðan að keyra yfir þá. Handbolti 22.1.2014 23:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19.6.2015 08:47
Rooney: Mjög sérstakt kvöld fyrir mig Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var kátur eftir 3-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Glasgow í kvöld en hann skoraði tvö mörk í leiknum og er þar með kominn með 46 mörk fyrir enska landsliðið. Fótbolti 18.11.2014 22:24
Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. Handbolti 26.1.2014 20:56
Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. Handbolti 26.1.2014 20:56
Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. Handbolti 26.1.2014 23:35
Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. Handbolti 26.1.2014 20:51
Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. Handbolti 26.1.2014 20:23
Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. Handbolti 26.1.2014 16:29
Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. Handbolti 26.1.2014 15:19
Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. Handbolti 26.1.2014 14:34
Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. Handbolti 26.1.2014 14:25
„Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. Handbolti 25.1.2014 11:42
Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, Handbolti 24.1.2014 21:44
Danir sáu við Króötum Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. Handbolti 24.1.2014 21:44
Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. Handbolti 24.1.2014 19:06
Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. Handbolti 24.1.2014 09:45
Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. Handbolti 24.1.2014 17:35
Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. Handbolti 24.1.2014 17:07
Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. Handbolti 24.1.2014 16:50
Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. Handbolti 24.1.2014 16:49
Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 24.1.2014 12:05
Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Handbolti 24.1.2014 09:21
Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. Handbolti 24.1.2014 09:38
Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. Handbolti 23.1.2014 23:35
Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Handbolti 23.1.2014 23:35
Landin er sá eini sem hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er í öðru sæti yfir flest varin vítaskot á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins eftir leikir um sæti. Handbolti 23.1.2014 13:13
Lærisveinar Patta ekki meðal tíu efstu á EM Austurríska landsliðið endaði í 11. sæti á Evrópumótinu í handbolta en tíu af sextán þjóðum hafa nú lokið keppni á EM í Danmörku og aðeins á eftir að spila um sex efstu sætin. Handbolti 23.1.2014 10:51
Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Handbolti 23.1.2014 09:52
Makedóníumenn með flautuna í Pólverjaleiknum á morgun Makedóníumennirnir Gjorgi Nachevski og Slave Nikolov munu dæma leik Íslands og Póllands um fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en leikurinn fer fram klukkan þrjú á morgun. Handbolti 23.1.2014 12:55
Enn langt í land í allra bestu liðin Danir völtuðu yfir Ísland í leik sem skipti engu máli. Strákarnir okkar voru sjálfum sér verstir í leiknum. Klúðruðu aragrúa frábærra færa og leyfðu frábæru liði Dana síðan að keyra yfir þá. Handbolti 22.1.2014 23:17
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti