EM 2016 í Frakklandi Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. Fótbolti 7.12.2017 16:33 Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. Enski boltinn 24.10.2017 08:37 Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. Fótbolti 23.10.2017 07:24 Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 09:26 Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp. Enski boltinn 24.8.2017 10:01 Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. Fótbolti 13.7.2017 10:48 Lars ári eftir Englandsleikinn: Hefði sagt óraunhæft að komast í 8-liða úrslit Í dag er ár liðið frá því að Ísland sló England úr leik á EM í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2017 09:43 Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. Fótbolti 13.6.2017 09:32 Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift.“ Lífið 2.4.2017 10:23 Íslenska landsliðstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea Afrek íslenska landsliðsins á EM er heimsbyggðinni enn í fersku minni en sala íslensku landsliðstreyjunnar setti nýtt sölumet hjá ítalska framleiðandanum Errea. Körfubolti 26.3.2017 19:56 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Nú vitum við hvað Rooney gerði og sagði í klefanum eftir tapið á móti Íslandi Englendingar eru ekki ennþá búnir að jafna sig eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslit Evrópumótsins síðasta sumar. Nú vitum við hinsvegar meira um hvað gerðist í klefa enska landsliðsins eftir leikinn fræga. Fótbolti 21.3.2017 09:57 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27 Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23 Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24 Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. Fótbolti 3.2.2017 18:51 Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27 Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01 Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift,“ segir Kristín Halla Hilmarsdóttir. Lífið 31.3.2017 15:35 Sjáðu heimildaþátt FIFA um íslenska fótboltaundrið Aron Einar Gunnarsson viðurkennir að hann horfir enn þá á heimkomuna á Arnarhóli og fær gæsahúð. Fótbolti 24.1.2017 18:23 Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. Fótbolti 23.1.2017 09:38 Íslenska landsliðið keppir við Leicester um Laureus verðlaunin Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenski boltinn 11.1.2017 15:20 Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. Fótbolti 1.1.2017 12:47 Strákarnir fögnuðu sigrinum á Englandi með Skímó í botni Jóhann Berg var rekinn sem plötusnúður og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson tók málin í sínar eigin hendur. Lífið 31.12.2016 15:22 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Innlent 31.12.2016 00:46 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06 Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26 Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Fótbolti 28.12.2016 12:54 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. Fótbolti 28.12.2016 09:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 85 ›
Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. Fótbolti 7.12.2017 16:33
Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. Enski boltinn 24.10.2017 08:37
Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. Fótbolti 23.10.2017 07:24
Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 09:26
Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp. Enski boltinn 24.8.2017 10:01
Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. Fótbolti 13.7.2017 10:48
Lars ári eftir Englandsleikinn: Hefði sagt óraunhæft að komast í 8-liða úrslit Í dag er ár liðið frá því að Ísland sló England úr leik á EM í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2017 09:43
Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. Fótbolti 13.6.2017 09:32
Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift.“ Lífið 2.4.2017 10:23
Íslenska landsliðstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea Afrek íslenska landsliðsins á EM er heimsbyggðinni enn í fersku minni en sala íslensku landsliðstreyjunnar setti nýtt sölumet hjá ítalska framleiðandanum Errea. Körfubolti 26.3.2017 19:56
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Nú vitum við hvað Rooney gerði og sagði í klefanum eftir tapið á móti Íslandi Englendingar eru ekki ennþá búnir að jafna sig eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslit Evrópumótsins síðasta sumar. Nú vitum við hinsvegar meira um hvað gerðist í klefa enska landsliðsins eftir leikinn fræga. Fótbolti 21.3.2017 09:57
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27
Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Fótbolti 7.2.2017 09:23
Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 3.2.2017 20:24
Greiðslur til leikmanna og þjálfara vegna EM námu 846 milljónum króna KSÍ fékk 1,9 milljarða króna vegna árangursins á EM. Fótbolti 3.2.2017 18:51
Heimir: Lars hefur áhyggjur af því að Íslendingum þyki ekki vænt um hann lengur Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ræddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir að Lars Lagerbäck tók við þjálfun norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hafði áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi. Fótbolti 2.2.2017 16:27
Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims. Fótbolti 1.2.2017 16:01
Leit af tengdasyninum með standpínuna eitt augnablik og dóttirin varð ólétt "Ég skil þetta ekki, fór með tl Parísar og við gistum í sama herbergi og Dísa. Ég vildi passa upp á að ekkert ósiðlegt væri í gangi, þau eru sko ekki gift,“ segir Kristín Halla Hilmarsdóttir. Lífið 31.3.2017 15:35
Sjáðu heimildaþátt FIFA um íslenska fótboltaundrið Aron Einar Gunnarsson viðurkennir að hann horfir enn þá á heimkomuna á Arnarhóli og fær gæsahúð. Fótbolti 24.1.2017 18:23
Íslenska fótboltalandsliðið þarf fleiri atkvæði til að vinna Laureus og þú getur hjálpað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á mögulega á flottum verðlaunum en þarf á hjálpa íslensku þjóðarinnar að halda. Fótbolti 23.1.2017 09:38
Íslenska landsliðið keppir við Leicester um Laureus verðlaunin Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenski boltinn 11.1.2017 15:20
Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. Fótbolti 1.1.2017 12:47
Strákarnir fögnuðu sigrinum á Englandi með Skímó í botni Jóhann Berg var rekinn sem plötusnúður og Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson tók málin í sínar eigin hendur. Lífið 31.12.2016 15:22
Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Innlent 31.12.2016 00:46
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06
Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26
Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Fótbolti 28.12.2016 12:54
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. Fótbolti 28.12.2016 09:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent