Fimleikar

Fréttamynd

Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti?

Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár.

Sport
Fréttamynd

Dansinn tryggði Stjörnunni sigurinn

Stjarnan vann gull á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, sterkasta félagsliðamóti heims í greininni. Frábærar æfingar á gólfi skiluðu Stjörnunni titlinum. Stjarnan vann tvær greinar af þremur í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Gjellerup einnig meistari í karlaflokki

Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur.

Sport
Fréttamynd

Danskur sigur í blönduðum flokki

Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Thelma Rut fyrsti fánaberi Íslands á Evrópuleikum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld þegar fyrstu Evrópuleikarnir verða settir í Bakú í Aserbaídsjan. Thelma Rut er ein af nítján íslenskum íþróttamönnum á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Andrea Sif: Þetta er mikill sigur fyrir okkur alla

Stjarnan rauf níu ára sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Bjuggu til nýtt lið eftir Evrópumótið og hafa unnið stóra sigra í vetur. Hópfimleikadeild Stjörnunnar var sigursæl á tímabilinu.

Sport
Fréttamynd

Eins og önnur fjölskylda fyrir hana

Thelma Rut Hermannsdóttir varð um helgina fyrsta konan til að verða sex sinnum Íslandsmeistari kvenna í fimleikum. Hinn átján gamli Valgarð Reinhardsson vann aftur á móti sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Sport
Fréttamynd

Smáþjóðaleikarnir á Íslandi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015.

Sport
Fréttamynd

Valgarð og Sif valin fimleikafólk ársins

Valgarð Reinhardsson, 18 ára fimleikamaður úr Gerplu og Sif Pálsdóttir, 27 ára hópfimleikakona úr Gerplu hafa verið valin fimleikafólk ársins 2014 af stjórn Fimleikasambands Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins.

Sport
Fréttamynd

Framkvæmdin heppnaðist fullkomlega

Evrópumeistaramótinu í fimleikum lauk í Laugardalshöllinni á laugardag og þótti framkvæmd mótsins vera til mikillar fyrirmyndar. í fjölmennum hópi sjálboðaliða mótsins voru fulltrúar annarra sérsambanda ÍSÍ.

Sport