Fimleikar Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Sport 7.10.2023 12:01 Eyþóra nældi í ÓL-sæti og komst sjálf í úrslit: „Mjög, mjög ánægð“ Hollensk-íslenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stendur sig vel á heimsmeistaramótinu í fimleikum en hún keppir fyrir Holland. Sport 3.10.2023 13:55 Biles enn á ný í sögubækurnar Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. Sport 1.10.2023 21:30 Biles hefur engu gleymt og bætti níutíu ára met Simone Biles bætti enn einn rósinni í hnappagat sitt á bandaríska meistaramótinu í fimleikum. Sport 28.8.2023 15:01 Skuldir fljótar að safnast upp ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt Formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar segir fimleikafélag bæjarins þurfa að sameinast öðru íþróttafélagi svo laga megi reksturinn. Bærinn mun sjá til þess að fimleikastarfið hefjist aftur í haust, sama hvað, en félagið skuldar um tuttugu milljónir. Innlent 19.8.2023 11:58 FIMAK stefnir í gjaldþrot og bærinn reynir að þvinga sameiningu Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK) glímir við umtalsverða fjárhagserfiðleika og mun að óbreyttu lýsa sig gjaldþrota. Fastráðnum starfsmönnum var sagt upp störfum en til stendur að ráða þá aftur í haust. Útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir 20 milljónir króna í lok sumars. Stjórnarformaður segir að fimleikastarf muni halda áfram í bænum. Innlent 18.8.2023 12:20 Biles snéri til baka með látum Fimleikadrottningin Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í tvö ár og það var eins og hún hefði aldrei yfirgefið sviðsljósið. Sport 6.8.2023 10:00 Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Sport 20.7.2023 10:30 Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 10.7.2023 13:47 Simone Biles snýr aftur og keppir í fyrsta sinn síðan á ÓL í Tokýó Bandaríska fimleikakonan Simone Biles hefur nú tilkynnt að hún muni snúa aftur inn á fimleikagólfið á U.S. Classic mótinu í Chicago í byrjun ágúst. Sport 29.6.2023 08:00 Margrét, Thelma og Valgarð örugg inn á HM Þrír Íslendingar hafa nú fengið sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu dagana 30. september til 8. október í haust. Sport 5.5.2023 16:30 Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í hópfimleikum kvenna, sjötta árið í röð. Sport 30.4.2023 22:31 Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01 Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. Lífið 23.4.2023 16:47 Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39 Varð Evrópumeistari í hópfimleikum þegar handboltaferillinn var að hefjast Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið einn albesti leikmaður Olís-deildar kvenna á tímabilinu og raðað inn mörkum fyrir ÍBV á leið liðsins að bikar- og deildarmeistaratitlum. Það var þó ekki alltaf víst að hún myndi velja handboltann. Handbolti 4.4.2023 23:50 Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. Sport 26.3.2023 13:16 Íþróttastjarna skólans auglýsti skólasvindl á Tik Tok Bandaríska fimleikakonan Olivia Dunne er einnig stórstjarna á samfélagsmiðlum og nú lítur út fyrir að hún hafi verið að auglýsa ólöglega hjálp við heimanámið. Málið hefur skapað nokkra umræðu í Bandaríkjunum. Sport 15.3.2023 12:01 „Trúum ekki öðru en að stærsta innigrein landsins fái pláss“ Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands, kallar eftir því að ráðamenn sýni að gert sé ráð fyrir fimleikum í nýju þjóðarhöllinni sem stefnt er að því að rísi í Laugardal árið 2025. Sport 18.1.2023 12:32 Frábær fimleikaaðstaða á Egilsstöðum Fimleikar eru sú íþróttagrein á Egilsstöðum og nágrenni, sem hefur slegið hvað mest í gegn á svæðinu en nú eru um fjögur hundruð börn og unglingar að æfa fimleika hjá Hetti. „Fimleikar eru geggjaðir“, segir formaður Fimleikadeildar Hattar. Innlent 1.1.2023 21:05 Þrenn verðlaun Valgarðs í Finnlandi Valgarð Reinhardsson nældi í tvenn silfurverðlaun á Norður Evrópumótinu í Finnlandi sem lauk í dag. Auk þess vann íslenska liðið bronsverðlaun í liðakeppninni í gær. Sport 20.11.2022 21:31 Segja ágreining en ekki meintan ölvunarakstur ástæðu afsagnar Stjórn Fimleikasambands Íslands segir ekki rétt að Kristinn Arnarsson, formaður, hafi sagt af sér vegna meints ölvunaraksturs eins af landsliðsþjálfurum sambandsins. Langvarandi ágreiningur um val landsliðsþjálfara hafi þess í stað verið ástæðan og Kristinn hafi sjálfur sagt það. Sport 20.9.2022 00:05 Formaður segir af sér eftir meintan ölvunarakstur landsliðsþjálfara Kristinn Arason, fyrrverandi formaður Fimleikasambands Íslands, sagði af sér á fundi stjórnar sambandsins í kvöld. Það gerði hann vegna ákvörðunar stjórnar Fimleikasambandsins að gera nýjan samning við landsliðsþjálfara sem er sagður hafa keyrt undir áhrifum áfengis eftir samkvæmi í sumar. Sport 19.9.2022 21:19 Karlarnir ekki langt frá að lenda á verðlaunapalli Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu í Lúxemborg þar sem úrslit mótsins fóru fram í dag. Sport 17.9.2022 15:45 Ísland nældi í silfur á EM Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum endaði í öðru sæti á Evrópumótinu sem fór fram í Lúxemborg. Sport 17.9.2022 13:50 Stúlknalandslið Íslands fékk brons á EM Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum vann brons á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Kvenna- og karlalandsliðið keppa svo til úrslita um helgina. Sport 16.9.2022 18:31 Strákarnir í úrslit líkt og stelpurnar Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er komið í úrslit á Evrópumótinu sem nú fer fram í Lúxemborg. Fyrr í kvöld komst íslenska kvennalandsliðið í úrslit en liðið á titil að verja. Strákarnir höfnuðu í öðru sæti Evrópumótsins sem fór fram á síðasta ári og geta því gert gott betur í ár. Sport 15.9.2022 23:01 Evrópumeistarar Íslands í undanúrslit og geta því varið titilinn Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér í dag sæti í úrslitum á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og á því titil að verja. Alls hófu tíu lið keppni í dag og sex þeirra fóru áfram, Ísland endaði í 3. sæti. Sport 15.9.2022 17:05 Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. Sport 14.9.2022 07:30 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. Sport 12.9.2022 17:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 16 ›
Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Sport 7.10.2023 12:01
Eyþóra nældi í ÓL-sæti og komst sjálf í úrslit: „Mjög, mjög ánægð“ Hollensk-íslenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stendur sig vel á heimsmeistaramótinu í fimleikum en hún keppir fyrir Holland. Sport 3.10.2023 13:55
Biles enn á ný í sögubækurnar Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. Sport 1.10.2023 21:30
Biles hefur engu gleymt og bætti níutíu ára met Simone Biles bætti enn einn rósinni í hnappagat sitt á bandaríska meistaramótinu í fimleikum. Sport 28.8.2023 15:01
Skuldir fljótar að safnast upp ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt Formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar segir fimleikafélag bæjarins þurfa að sameinast öðru íþróttafélagi svo laga megi reksturinn. Bærinn mun sjá til þess að fimleikastarfið hefjist aftur í haust, sama hvað, en félagið skuldar um tuttugu milljónir. Innlent 19.8.2023 11:58
FIMAK stefnir í gjaldþrot og bærinn reynir að þvinga sameiningu Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK) glímir við umtalsverða fjárhagserfiðleika og mun að óbreyttu lýsa sig gjaldþrota. Fastráðnum starfsmönnum var sagt upp störfum en til stendur að ráða þá aftur í haust. Útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir 20 milljónir króna í lok sumars. Stjórnarformaður segir að fimleikastarf muni halda áfram í bænum. Innlent 18.8.2023 12:20
Biles snéri til baka með látum Fimleikadrottningin Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í tvö ár og það var eins og hún hefði aldrei yfirgefið sviðsljósið. Sport 6.8.2023 10:00
Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Sport 20.7.2023 10:30
Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 10.7.2023 13:47
Simone Biles snýr aftur og keppir í fyrsta sinn síðan á ÓL í Tokýó Bandaríska fimleikakonan Simone Biles hefur nú tilkynnt að hún muni snúa aftur inn á fimleikagólfið á U.S. Classic mótinu í Chicago í byrjun ágúst. Sport 29.6.2023 08:00
Margrét, Thelma og Valgarð örugg inn á HM Þrír Íslendingar hafa nú fengið sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu dagana 30. september til 8. október í haust. Sport 5.5.2023 16:30
Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í hópfimleikum kvenna, sjötta árið í röð. Sport 30.4.2023 22:31
Stjarnan Íslandsmeistari sjötta árið í röð Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í hópfimleikum sjötta árið í röð eftir harða baráttu við Gerplu í gær, laugardag. Stjörnukonur áttu harma að hefna en Gerpla rauf sigurgöngu Stjörnunnar á bikarmótinu sem fram fór í mars. Sport 30.4.2023 13:01
Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. Lífið 23.4.2023 16:47
Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39
Varð Evrópumeistari í hópfimleikum þegar handboltaferillinn var að hefjast Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið einn albesti leikmaður Olís-deildar kvenna á tímabilinu og raðað inn mörkum fyrir ÍBV á leið liðsins að bikar- og deildarmeistaratitlum. Það var þó ekki alltaf víst að hún myndi velja handboltann. Handbolti 4.4.2023 23:50
Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. Sport 26.3.2023 13:16
Íþróttastjarna skólans auglýsti skólasvindl á Tik Tok Bandaríska fimleikakonan Olivia Dunne er einnig stórstjarna á samfélagsmiðlum og nú lítur út fyrir að hún hafi verið að auglýsa ólöglega hjálp við heimanámið. Málið hefur skapað nokkra umræðu í Bandaríkjunum. Sport 15.3.2023 12:01
„Trúum ekki öðru en að stærsta innigrein landsins fái pláss“ Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands, kallar eftir því að ráðamenn sýni að gert sé ráð fyrir fimleikum í nýju þjóðarhöllinni sem stefnt er að því að rísi í Laugardal árið 2025. Sport 18.1.2023 12:32
Frábær fimleikaaðstaða á Egilsstöðum Fimleikar eru sú íþróttagrein á Egilsstöðum og nágrenni, sem hefur slegið hvað mest í gegn á svæðinu en nú eru um fjögur hundruð börn og unglingar að æfa fimleika hjá Hetti. „Fimleikar eru geggjaðir“, segir formaður Fimleikadeildar Hattar. Innlent 1.1.2023 21:05
Þrenn verðlaun Valgarðs í Finnlandi Valgarð Reinhardsson nældi í tvenn silfurverðlaun á Norður Evrópumótinu í Finnlandi sem lauk í dag. Auk þess vann íslenska liðið bronsverðlaun í liðakeppninni í gær. Sport 20.11.2022 21:31
Segja ágreining en ekki meintan ölvunarakstur ástæðu afsagnar Stjórn Fimleikasambands Íslands segir ekki rétt að Kristinn Arnarsson, formaður, hafi sagt af sér vegna meints ölvunaraksturs eins af landsliðsþjálfurum sambandsins. Langvarandi ágreiningur um val landsliðsþjálfara hafi þess í stað verið ástæðan og Kristinn hafi sjálfur sagt það. Sport 20.9.2022 00:05
Formaður segir af sér eftir meintan ölvunarakstur landsliðsþjálfara Kristinn Arason, fyrrverandi formaður Fimleikasambands Íslands, sagði af sér á fundi stjórnar sambandsins í kvöld. Það gerði hann vegna ákvörðunar stjórnar Fimleikasambandsins að gera nýjan samning við landsliðsþjálfara sem er sagður hafa keyrt undir áhrifum áfengis eftir samkvæmi í sumar. Sport 19.9.2022 21:19
Karlarnir ekki langt frá að lenda á verðlaunapalli Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu í Lúxemborg þar sem úrslit mótsins fóru fram í dag. Sport 17.9.2022 15:45
Ísland nældi í silfur á EM Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum endaði í öðru sæti á Evrópumótinu sem fór fram í Lúxemborg. Sport 17.9.2022 13:50
Stúlknalandslið Íslands fékk brons á EM Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum vann brons á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Kvenna- og karlalandsliðið keppa svo til úrslita um helgina. Sport 16.9.2022 18:31
Strákarnir í úrslit líkt og stelpurnar Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er komið í úrslit á Evrópumótinu sem nú fer fram í Lúxemborg. Fyrr í kvöld komst íslenska kvennalandsliðið í úrslit en liðið á titil að verja. Strákarnir höfnuðu í öðru sæti Evrópumótsins sem fór fram á síðasta ári og geta því gert gott betur í ár. Sport 15.9.2022 23:01
Evrópumeistarar Íslands í undanúrslit og geta því varið titilinn Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér í dag sæti í úrslitum á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og á því titil að verja. Alls hófu tíu lið keppni í dag og sex þeirra fóru áfram, Ísland endaði í 3. sæti. Sport 15.9.2022 17:05
Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. Sport 14.9.2022 07:30
Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. Sport 12.9.2022 17:31