Verkfall 2016 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 15.7.2015 14:01 Flest aðildarfélög Samiðnar samþykku kjarasamninginn Atkvæðagreiðslu aðildarfélaga Samiðnar lauk í dag. Innlent 15.7.2015 13:43 88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. Innlent 15.7.2015 12:42 Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. Innlent 15.7.2015 11:33 Fá ekki að fullnýta tollkvóta sinn vegna verkfallsins Atvinnuvegaráðuneytið hefur hafnað umsókn Innnes ehf. um framlengingu tollkvóta félagsins. Innlent 10.7.2015 14:12 Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. Innlent 10.7.2015 10:59 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 6.7.2015 12:28 Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. Innlent 6.7.2015 11:34 Bjarni Ben: Við höfum aldrei sett meiri fjármuni í Landspítalann Bjarni Ben var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu Innlent 4.7.2015 02:43 Það er súrt andrúmsloft á Alþingi Bjarni Benediktsson er gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 2.7.2015 21:49 4735 sjúklingar beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð Biðlistar eftir skurðaðgerðum hér á landi hafa aldrei verið lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Landlæknir segir stöðuna mikið áhyggjuefni en hann óttast að biðlistar muni lengjast enn frekar á næstunni. Innlent 2.7.2015 18:43 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. Innlent 2.7.2015 10:11 Leiðsögumenn og SA semja Samningurinn gildir til 31. desember 2018. Innlent 1.7.2015 21:26 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. Innlent 1.7.2015 15:10 Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. Innlent 1.7.2015 13:11 Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. Innlent 29.6.2015 14:24 225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka. Innlent 27.6.2015 20:30 Hverfandi líkur á að samningar takist Ríkissáttasemjari segir ekki tilefni til að boða til nýs samningafundar. Innlent 27.6.2015 17:26 Nei takk!! Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Skoðun 26.6.2015 14:01 Segir forsendur fyrir dómi gerðardóms vera brostnar Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir þungt hljóð í félagsmönnum. Telur að komið hafi verið í veg fyrir að laun hjúkrunarfræðinga verði ákveðin með dómi. Samningurinn hefur engin áhrif á deilu BHM við ríkið. Innlent 24.6.2015 19:39 Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. Innlent 24.6.2015 11:48 Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun Innlent 23.6.2015 21:44 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. Innlent 23.6.2015 19:34 Hreyfing komin á kjaraviðræður hjúkrunarfræðinga Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segist vongóður um að samningar náist. Innlent 23.6.2015 19:09 „Stuttum og árangurslausum“ fundi BHM og ríkisins slitið Formaður BHM segir ekki útlit fyrir annað en að deilan fari fyrir Gerðardóm. Innlent 23.6.2015 17:32 Formaður BHM veit ekki við hverju skal búast á samningafundi í dag „Það verður bara að koma í ljós. Ef ríkið kemur með eitthvað nýtt þá skoðum við það bara.“ Innlent 23.6.2015 13:20 Afgerandi samþykki í kjöri um samninga við SA og FA Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna VR, LÍV, Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins hafa samþykkt kjarasamning félaganna við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) sem skrifað var undir í lok maí. Kosningunni um samningana, sem hófst í annari viku júnímánaðar, lauk í gær og lá niðurstaða fyrir samdægurs hjá félögunum. Samningarnir gilda til loka árs 2018 og ná til tæplega 70 þúsund manns á vinnumarkaði. Innlent 22.6.2015 18:16 Hjúkrunarfræðingur svarar Nú virðist sem svo að fjármálaráðherra sé farinn að stunda skæruhernað í fjölmiðlum landsins. Skoðun 22.6.2015 16:44 Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamninga við SA Fjórir af hverjum fimm félagsmönnum sem greiddu atkvæði samþykku samningana. Kjörsókn var 25%. Innlent 22.6.2015 15:11 Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Innlent 22.6.2015 14:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 22 ›
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 15.7.2015 14:01
Flest aðildarfélög Samiðnar samþykku kjarasamninginn Atkvæðagreiðslu aðildarfélaga Samiðnar lauk í dag. Innlent 15.7.2015 13:43
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. Innlent 15.7.2015 12:42
Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. Innlent 15.7.2015 11:33
Fá ekki að fullnýta tollkvóta sinn vegna verkfallsins Atvinnuvegaráðuneytið hefur hafnað umsókn Innnes ehf. um framlengingu tollkvóta félagsins. Innlent 10.7.2015 14:12
Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. Innlent 10.7.2015 10:59
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 6.7.2015 12:28
Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. Innlent 6.7.2015 11:34
Bjarni Ben: Við höfum aldrei sett meiri fjármuni í Landspítalann Bjarni Ben var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu Innlent 4.7.2015 02:43
Það er súrt andrúmsloft á Alþingi Bjarni Benediktsson er gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. Innlent 2.7.2015 21:49
4735 sjúklingar beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð Biðlistar eftir skurðaðgerðum hér á landi hafa aldrei verið lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Landlæknir segir stöðuna mikið áhyggjuefni en hann óttast að biðlistar muni lengjast enn frekar á næstunni. Innlent 2.7.2015 18:43
Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. Innlent 2.7.2015 10:11
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. Innlent 1.7.2015 15:10
Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. Innlent 1.7.2015 13:11
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. Innlent 29.6.2015 14:24
225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka. Innlent 27.6.2015 20:30
Hverfandi líkur á að samningar takist Ríkissáttasemjari segir ekki tilefni til að boða til nýs samningafundar. Innlent 27.6.2015 17:26
Nei takk!! Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. Skoðun 26.6.2015 14:01
Segir forsendur fyrir dómi gerðardóms vera brostnar Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir þungt hljóð í félagsmönnum. Telur að komið hafi verið í veg fyrir að laun hjúkrunarfræðinga verði ákveðin með dómi. Samningurinn hefur engin áhrif á deilu BHM við ríkið. Innlent 24.6.2015 19:39
Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. Innlent 24.6.2015 11:48
Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun Innlent 23.6.2015 21:44
Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. Innlent 23.6.2015 19:34
Hreyfing komin á kjaraviðræður hjúkrunarfræðinga Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segist vongóður um að samningar náist. Innlent 23.6.2015 19:09
„Stuttum og árangurslausum“ fundi BHM og ríkisins slitið Formaður BHM segir ekki útlit fyrir annað en að deilan fari fyrir Gerðardóm. Innlent 23.6.2015 17:32
Formaður BHM veit ekki við hverju skal búast á samningafundi í dag „Það verður bara að koma í ljós. Ef ríkið kemur með eitthvað nýtt þá skoðum við það bara.“ Innlent 23.6.2015 13:20
Afgerandi samþykki í kjöri um samninga við SA og FA Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna VR, LÍV, Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins hafa samþykkt kjarasamning félaganna við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) sem skrifað var undir í lok maí. Kosningunni um samningana, sem hófst í annari viku júnímánaðar, lauk í gær og lá niðurstaða fyrir samdægurs hjá félögunum. Samningarnir gilda til loka árs 2018 og ná til tæplega 70 þúsund manns á vinnumarkaði. Innlent 22.6.2015 18:16
Hjúkrunarfræðingur svarar Nú virðist sem svo að fjármálaráðherra sé farinn að stunda skæruhernað í fjölmiðlum landsins. Skoðun 22.6.2015 16:44
Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamninga við SA Fjórir af hverjum fimm félagsmönnum sem greiddu atkvæði samþykku samningana. Kjörsókn var 25%. Innlent 22.6.2015 15:11
Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Innlent 22.6.2015 14:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent