Glamour

Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram
Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum.

Gallabuxurnar sem passa við allt
Þetta eru uppáhalds buxur Kendall Jenner þessa dagana.

Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue
Bella og Gigi Hadid eru framan á marshefti bresku tískubiblíunnar.

Saumaði skilaboð í kjólinn sinn
Lorde var eina konan sem var tilnefnd í flokknum plata ársins á Grammy verðlaununum.

Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum
Rihanna sleppti rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni en skipti samt þrisvar um dress yfir kvöldið.

Vor í lofti í París
Götustíllinn frá hátískuvikunni í París.

Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum
Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum.

Flottustu kjólarnir á Grammy
Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt.

Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy
Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum.

Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy
Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega.

Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna
Tónlistarhátíðin fræga fer fram í nótt og má ætla að rauði dregillinn verði skrautlegur.

Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis
Hin níræða Jane Krecicki situr fyrir í nýrri herferð bandaríska fatamerkisins Kahle.

Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar
En hvað þýðir haute couture?

Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins
Söng- og leikkonan er tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár.

Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu
Grammy verðlaunahátíðin verður haldin næsta sunnudag, og skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja fólk til að bera pólitísk skilaboð.

Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun
Jessica Chastain og Octavia Spencer stóðu saman í launaviðræðum fyrir næstu mynd.

Yfirhafnir mikilvægastar í París
Hér kemur flottur götustíll frá hátískuvikunni í París, þar sem áherslan er öll á yfirhafnirnar.

Senuþjófar tískuvikunnar
Sumir fá að klæða sig upp til að fara með foreldrum sínum í vinnuna.

Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags
Bella Hadid og Kaia Gerber leggja línurnar fyrir leðurjakkasniðið sem vinsælt verður á næstunni.

Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni
Coco Rocha og dóttir hennar slógu í gegn í París.

Meryl Streep í Big Little Lies 2
Leikkonan fræga bætist við góðan hóp kvenna í seríu 2 af sjónvarpsþáttunum vinsælu.

Draumakjólar frá hátískuvikunni
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru draumi líkastir.

Með nýja hárgreiðslu í eftirpartýi
Bella Hadid tók sig vel út í eftirpartýi eftir Dior sýninguna.

Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu
Margot Robbie getur heldur betur verið ánægð með viðtökurnar við nýjustu mynd hennar.

Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París.

Hrein húð er heilbrigð húð
Svona áttu að hreinsa húðina með Glamour og Sensai.

Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu
Tískuvikan í Stokkhólmi er í fullum gangi þessa dagana og Svíarnir kunna að klæða af sér veðrið á litríkan hátt.

Svarthvítar hetjur Dior
Haute Couture tískuvikan í París er rúlluð af stað.

Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K
Vetrarlína sænska merkisins Filippa K var sýnd á dögunum.

Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu
Hin ameríska fjölskylda er fyrirmynd #MyCalvins auglýsingaherferðarinnar