Sport

Haaland flúði Manchester borg

Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester.

Enski boltinn

„Mæti honum með bros á vör“

„Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. 

Körfubolti

Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna

Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni.

Handbolti