Fótbolti „Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. Enski boltinn 25.5.2024 17:01 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.5.2024 16:51 Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. Fótbolti 25.5.2024 15:12 Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11 Diljá skoraði í sjö marka sigri í lokaumferðinni Diljá Ýr Zomers endaði tímabilið í belgísku úrvalsdeildinni með því að skora eitt af sjö mörkum OH Leuven í 7-0 sigri gegn KAA Gent. Fótbolti 25.5.2024 14:08 Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. Enski boltinn 25.5.2024 13:44 Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15 Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 12:58 Bayern borgar 12 milljónir evra fyrir Kompany Svo virðist sem ráðning Bayern Munchen á þjálfaranum Vincent Kompany sé frágengin. Félagið mun greiða Burnley 12 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 25.5.2024 12:31 Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2024 11:31 Spilaði með glerbrot í ilinni í tvö ár Inaki Williams, leikmaður Athletic Club á Spáni, spilaði ómeðvitað með glerbrot í fótnum í tvö ár. Fótbolti 25.5.2024 11:00 Stýrir leik á Stamford Bridge eftir að Chelsea rak hann Þrátt fyrir að hafa verið sagt upp störfum sem þjálfari Chelsea mun Mauricio Pochettino heiðra samkomulag sitt og stýra góðgerðarleik á Stamford Bridge. Enski boltinn 25.5.2024 10:31 Ten Hag telur öruggt að hann verði áfram á næsta tímabili Erik Ten Hag segir eigendur Manchester United vilja halda honum við stjórnvölinn á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2024 10:01 Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31 Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Þór/KA í stuði í Boganum Þór/KA vann öruggan 5-0 sigur gegn Tindastóli í Boganum fyrr í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur komust snemma yfir og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:29 „Hefðum getað gert þetta ennþá ljótara á töflunni” Þór/KA vann 5-0 stórsigur á Tindastóli í bestu deild kvenna fyrr í kvöld eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, var mjög ánægður með leik síns liðs og þá sérstaklega spilamennskuna í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 24.5.2024 23:18 Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26 Spútnikliðið endaði sögulegt tímabil á stórsigri Girona endaði langbesta tímabilið í sögu félagsins með því að vinna stórsigur á Granada í lokaumferðinni. Fótbolti 24.5.2024 20:57 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50 Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 20:39 Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56 Andri Fannar fagnaði í Íslendingaslag Andri Fannar Baldursson og félagar í Elfsborg lönduðu 2-0 sigri á móti Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.5.2024 18:58 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Fótbolti 24.5.2024 17:02 Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. Fótbolti 24.5.2024 16:31 Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
„Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. Enski boltinn 25.5.2024 17:01
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.5.2024 16:51
Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. Fótbolti 25.5.2024 15:12
Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11
Diljá skoraði í sjö marka sigri í lokaumferðinni Diljá Ýr Zomers endaði tímabilið í belgísku úrvalsdeildinni með því að skora eitt af sjö mörkum OH Leuven í 7-0 sigri gegn KAA Gent. Fótbolti 25.5.2024 14:08
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. Enski boltinn 25.5.2024 13:44
Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15
Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.5.2024 12:58
Bayern borgar 12 milljónir evra fyrir Kompany Svo virðist sem ráðning Bayern Munchen á þjálfaranum Vincent Kompany sé frágengin. Félagið mun greiða Burnley 12 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 25.5.2024 12:31
Vill losna frá Crystal Palace og kaupa Everton John Textor, meðeigandi Crystal Palace, hefur gefið út að hann hyggist selja hlut sinn í félaginu og róa á önnur mið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2024 11:31
Spilaði með glerbrot í ilinni í tvö ár Inaki Williams, leikmaður Athletic Club á Spáni, spilaði ómeðvitað með glerbrot í fótnum í tvö ár. Fótbolti 25.5.2024 11:00
Stýrir leik á Stamford Bridge eftir að Chelsea rak hann Þrátt fyrir að hafa verið sagt upp störfum sem þjálfari Chelsea mun Mauricio Pochettino heiðra samkomulag sitt og stýra góðgerðarleik á Stamford Bridge. Enski boltinn 25.5.2024 10:31
Ten Hag telur öruggt að hann verði áfram á næsta tímabili Erik Ten Hag segir eigendur Manchester United vilja halda honum við stjórnvölinn á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2024 10:01
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Þór/KA í stuði í Boganum Þór/KA vann öruggan 5-0 sigur gegn Tindastóli í Boganum fyrr í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur komust snemma yfir og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:29
„Hefðum getað gert þetta ennþá ljótara á töflunni” Þór/KA vann 5-0 stórsigur á Tindastóli í bestu deild kvenna fyrr í kvöld eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, var mjög ánægður með leik síns liðs og þá sérstaklega spilamennskuna í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 24.5.2024 23:18
Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26
Spútnikliðið endaði sögulegt tímabil á stórsigri Girona endaði langbesta tímabilið í sögu félagsins með því að vinna stórsigur á Granada í lokaumferðinni. Fótbolti 24.5.2024 20:57
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50
Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 20:39
Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56
Andri Fannar fagnaði í Íslendingaslag Andri Fannar Baldursson og félagar í Elfsborg lönduðu 2-0 sigri á móti Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.5.2024 18:58
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Fótbolti 24.5.2024 17:02
Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. Fótbolti 24.5.2024 16:31
Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33