Fótbolti Aðeins einum leik frá ótrúlegu meti Xabi Alonso og lærisveinar hans í Leverkusen hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni og eru aðeins einum leik frá því að slá ótrúlegt met. Fótbolti 6.5.2024 07:28 Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01 Miðvarðamartröð Man United heldur áfram Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar. Hann missir því af síðustu deildarleikjum Man United og líklega úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Þá gæti landsliðssæti hans einnig verið í hættu. Enski boltinn 5.5.2024 23:31 „Ég vona innilega að ég sé ekki að væla of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald undir lok leiks í 3-1 tapi gegn HK. Hann sagði HK-inga eiga fullt hrós skilið en honum þykir halla heldur mikið á sína menn í ákvörðunum dómara. Íslenski boltinn 5.5.2024 22:19 „Ólíkir okkur að mörgu leyti“ Fram sigraði Fylki með tveimur mörkum gegn einu í fimmtu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, fagnaði fimmtugsafmæli sínu í Úlfarsárdal í kvöld en þurfti að sætta sig við tap á þessum tímamótum. Íslenski boltinn 5.5.2024 22:06 Uppgjör: HK - Víkingur 3-1 | Botnliðið lagði meistarana og Arnar sá rautt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistarar Víkings sá rautt þegar lið hans tapaði 3-1 fyrir botnliði HK í Kórnum þegar liðin mættust í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. HK hafði ekki unnið leik það sem af er leiktíð en síðasti deildarisgur liðsins kom þann 9. ágúst 2023. Íslenski boltinn 5.5.2024 21:20 Uppgjör og viðtöl: Fram - Fylkir 2-1 | Heimamenn upp í þriðja sætið Fram tók á móti Fylki í Úlfarsárdal og sigruðu heimamenn 2-1 þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu. Fram hefur farið vel af stað í Bestu deild karla en liðið er komið með 10 stig þegar 5 umferðir eru búnar af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 5.5.2024 21:10 „Eftir það fannst mér við bara slökkva ljósin og fara heim“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ósáttur við stærstan hluta leiksins hjá sínum mönnum gegn Stjörnunni í kvöld. SKagamenn máttu þola 4-1 tap eftir að hafa komist yfir snemma leiks. Fótbolti 5.5.2024 20:08 „Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. Íslenski boltinn 5.5.2024 20:05 „Við missum okkur ekkert yfir þessum sigri“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega kampakátur með 4-1 sigur sinna manna gegn ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.5.2024 19:57 Lærisveinar Freys felldu Guðlaug Victor og Alfreð Finnboga Freyr Alexandersson og hans lærisveinar í KV Kortrijk unnu 1-0 sigur á Eupen í fallriðli belgísku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Það þýðir að Íslendingalið Eupen er fallið en Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í dag á meðan Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 5.5.2024 19:36 „Komum sterkt til baka og kláruðum þetta“ Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði eitt og lagði upp tvö er Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur gegn ÍA í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.5.2024 19:30 „Er með góða tilfinningu eftir að hafa komið til baka“ KA og KR gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan í dag í leik sem hafði upp á mikið að bjóða. KR komst yfir strax á 3. mínútu og misnotuðu vítaspyrnu stuttu seinna. KA jafnaði svo leikinn á 77. mínútu en þá var Guy Smit, markvörður KR, nýfarinn af velli með sitt annað gula spjald. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var nokkuð brattur eftir leik og leit á björtu hliðarnar. Íslenski boltinn 5.5.2024 19:21 Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 4-1 | Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins hafa Stjörnumenn nú unnið þrjá í röð. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:57 Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Fótbolti 5.5.2024 18:50 Samherjar Alberts náðu í stig í Mílanó Samherjar Alberts Guðmundssonar náðu í stig á útivelli gegn AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðin gerðu 3-3 jafntefli á San Siro-leikvaningum í Mílanó. Albert var fjarri góðu gamni en hann hefur verið einn besti maður liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 5.5.2024 18:20 Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:05 Markasúpa þegar Liverpool komst á sigurbraut Eftir að hafa mistekist að vinna síðustu tvo deildarleiki sína þá vann Liverpool 4-2 sigur á Tottenham Hotspur í dag. Um var að ræða fjórða tap Spurs í röð í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 5.5.2024 17:30 Hilmir Rafn kominn á blað í Noregi Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Kristiansund þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Ham/Kam í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hilmir Rafn er þar með kominn á blað en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2024 17:16 Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Fótbolti 5.5.2024 16:23 Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Fótbolti 5.5.2024 16:04 Jón Dagur lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti mikilvæga stoðsendingu þegar Leuven vann Standard Liege í belgísku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:57 Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06 Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00 Markaveisla hjá Chelsea á móti nágrönnum sínum Chelsea vann 5-0 sigur á West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni og komst fyrir vikið upp fyrir Manchester United í töflunni. Enski boltinn 5.5.2024 14:55 Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01 PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09 Lehmann keypti „Invincibles“ nafnið eftir að Arsenal sofnaði á verðinum Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nú eigandi „Invincibles“ nafnsins sem er gælunafn Arsenal liðsins frá 2003-04 tímabilinu. Enski boltinn 5.5.2024 11:30 Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01 Messi með ótrúlegt stoðsendingmet í MLS deildinni í nótt Lionel Messi er á fullri ferð með liði Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta og hann var allt í öllu í stórsigri liðsins í nótt. Fótbolti 5.5.2024 10:21 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Aðeins einum leik frá ótrúlegu meti Xabi Alonso og lærisveinar hans í Leverkusen hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni og eru aðeins einum leik frá því að slá ótrúlegt met. Fótbolti 6.5.2024 07:28
Albert Guðmunds: Verður að hafa sjálfstraust og trúa á sjálfan þig Fjölmiðillinn CBS hefur birt stutta heimildamynd um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson og veru hans hjá Genoa. Fótbolti 6.5.2024 07:01
Miðvarðamartröð Man United heldur áfram Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar. Hann missir því af síðustu deildarleikjum Man United og líklega úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Þá gæti landsliðssæti hans einnig verið í hættu. Enski boltinn 5.5.2024 23:31
„Ég vona innilega að ég sé ekki að væla of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald undir lok leiks í 3-1 tapi gegn HK. Hann sagði HK-inga eiga fullt hrós skilið en honum þykir halla heldur mikið á sína menn í ákvörðunum dómara. Íslenski boltinn 5.5.2024 22:19
„Ólíkir okkur að mörgu leyti“ Fram sigraði Fylki með tveimur mörkum gegn einu í fimmtu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, fagnaði fimmtugsafmæli sínu í Úlfarsárdal í kvöld en þurfti að sætta sig við tap á þessum tímamótum. Íslenski boltinn 5.5.2024 22:06
Uppgjör: HK - Víkingur 3-1 | Botnliðið lagði meistarana og Arnar sá rautt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistarar Víkings sá rautt þegar lið hans tapaði 3-1 fyrir botnliði HK í Kórnum þegar liðin mættust í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. HK hafði ekki unnið leik það sem af er leiktíð en síðasti deildarisgur liðsins kom þann 9. ágúst 2023. Íslenski boltinn 5.5.2024 21:20
Uppgjör og viðtöl: Fram - Fylkir 2-1 | Heimamenn upp í þriðja sætið Fram tók á móti Fylki í Úlfarsárdal og sigruðu heimamenn 2-1 þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu. Fram hefur farið vel af stað í Bestu deild karla en liðið er komið með 10 stig þegar 5 umferðir eru búnar af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 5.5.2024 21:10
„Eftir það fannst mér við bara slökkva ljósin og fara heim“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ósáttur við stærstan hluta leiksins hjá sínum mönnum gegn Stjörnunni í kvöld. SKagamenn máttu þola 4-1 tap eftir að hafa komist yfir snemma leiks. Fótbolti 5.5.2024 20:08
„Hef aldrei séð markmann fá gult spjald fyrir leiktöf eftir átta sek“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA á Akureyri í dag en KR-ingar voru 1-0 yfir þegar stundarfjóðungur lifði leiks en misstu mann af velli og fengu jöfnunarmark á sig í kjölfarið. Íslenski boltinn 5.5.2024 20:05
„Við missum okkur ekkert yfir þessum sigri“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega kampakátur með 4-1 sigur sinna manna gegn ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.5.2024 19:57
Lærisveinar Freys felldu Guðlaug Victor og Alfreð Finnboga Freyr Alexandersson og hans lærisveinar í KV Kortrijk unnu 1-0 sigur á Eupen í fallriðli belgísku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Það þýðir að Íslendingalið Eupen er fallið en Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í dag á meðan Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fótbolti 5.5.2024 19:36
„Komum sterkt til baka og kláruðum þetta“ Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði eitt og lagði upp tvö er Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur gegn ÍA í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.5.2024 19:30
„Er með góða tilfinningu eftir að hafa komið til baka“ KA og KR gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan í dag í leik sem hafði upp á mikið að bjóða. KR komst yfir strax á 3. mínútu og misnotuðu vítaspyrnu stuttu seinna. KA jafnaði svo leikinn á 77. mínútu en þá var Guy Smit, markvörður KR, nýfarinn af velli með sitt annað gula spjald. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var nokkuð brattur eftir leik og leit á björtu hliðarnar. Íslenski boltinn 5.5.2024 19:21
Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 4-1 | Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins hafa Stjörnumenn nú unnið þrjá í röð. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:57
Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Fótbolti 5.5.2024 18:50
Samherjar Alberts náðu í stig í Mílanó Samherjar Alberts Guðmundssonar náðu í stig á útivelli gegn AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðin gerðu 3-3 jafntefli á San Siro-leikvaningum í Mílanó. Albert var fjarri góðu gamni en hann hefur verið einn besti maður liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 5.5.2024 18:20
Uppgjör og viðtöl: KA-KR 1-1 | Smit stal fyrirsögnunum enn og aftur KA og KR gerðu 1-1 jafntefli í 5. umferð Bestu deilar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag eftir leik sem bauð upp á margt og mikið. Íslenski boltinn 5.5.2024 18:05
Markasúpa þegar Liverpool komst á sigurbraut Eftir að hafa mistekist að vinna síðustu tvo deildarleiki sína þá vann Liverpool 4-2 sigur á Tottenham Hotspur í dag. Um var að ræða fjórða tap Spurs í röð í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 5.5.2024 17:30
Hilmir Rafn kominn á blað í Noregi Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Kristiansund þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Ham/Kam í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hilmir Rafn er þar með kominn á blað en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2024 17:16
Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Fótbolti 5.5.2024 16:23
Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Fótbolti 5.5.2024 16:04
Jón Dagur lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti mikilvæga stoðsendingu þegar Leuven vann Standard Liege í belgísku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:57
Birkir skoraði fyrir Brescia Birkir Bjarnason var á skotskónum í dag þegar lið hans Brescia vann 4-1 heimasigur á Lecco í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 5.5.2024 15:06
Katla tryggði Kristianstad sigur Katla Tryggvadóttir var hetja Kristianstad í sænsku deildinni í dag þegar hún skoraði sigurmarkið í útileik á móti Piteå. Fótbolti 5.5.2024 15:00
Markaveisla hjá Chelsea á móti nágrönnum sínum Chelsea vann 5-0 sigur á West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni og komst fyrir vikið upp fyrir Manchester United í töflunni. Enski boltinn 5.5.2024 14:55
Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01
PSV Eindhoven hollenskur meistari í fyrsta sinn í sex ár PSV Eindhoven tryggði sér í dag hollenska meistaratitilinn í fótbolta eftir 4-2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli sínum. Fótbolti 5.5.2024 13:09
Lehmann keypti „Invincibles“ nafnið eftir að Arsenal sofnaði á verðinum Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nú eigandi „Invincibles“ nafnsins sem er gælunafn Arsenal liðsins frá 2003-04 tímabilinu. Enski boltinn 5.5.2024 11:30
Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01
Messi með ótrúlegt stoðsendingmet í MLS deildinni í nótt Lionel Messi er á fullri ferð með liði Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta og hann var allt í öllu í stórsigri liðsins í nótt. Fótbolti 5.5.2024 10:21