Fótbolti Hikandi við að mæta Ísrael „vegna þess sem þeir hafa gert við saklausa borgara“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að Ísland ætti ekki að þurfa að spila á móti Ísrael, vegna voðaverkanna á Gasa-svæðinu síðustu mánuði. Íslendingar neyðist hins vegar til að spila leikinn, í umspili um sæti á EM. Fótbolti 2.3.2024 08:02 Meistarar Víkings næstum búnir að missa annan lykilmann í atvinnumennsku Danijel Dejan Djuric, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var næstum genginn í raðir búlgarska stórliðsins Ludogorets á endanum gekk það ekki eftir vegna regluverks efstu deildar þar í landi. Íslenski boltinn 2.3.2024 07:01 Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00 Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31 Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16 Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02 Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06 Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12 Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15 Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47 Arnar Númi í Árbæinn Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason, sem á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands, er genginn í raðir Fylkis frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.3.2024 16:31 Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00 Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00 Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02 Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30 „Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31 Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00 Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Fótbolti 1.3.2024 09:00 De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46 Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Fótbolti 1.3.2024 08:31 Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1.3.2024 07:01 Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Fótbolti 29.2.2024 23:30 Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fótbolti 29.2.2024 22:37 Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 29.2.2024 22:06 Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Fótbolti 29.2.2024 19:16 Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30 Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01 Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30 Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29.2.2024 15:00 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 334 ›
Hikandi við að mæta Ísrael „vegna þess sem þeir hafa gert við saklausa borgara“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að Ísland ætti ekki að þurfa að spila á móti Ísrael, vegna voðaverkanna á Gasa-svæðinu síðustu mánuði. Íslendingar neyðist hins vegar til að spila leikinn, í umspili um sæti á EM. Fótbolti 2.3.2024 08:02
Meistarar Víkings næstum búnir að missa annan lykilmann í atvinnumennsku Danijel Dejan Djuric, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var næstum genginn í raðir búlgarska stórliðsins Ludogorets á endanum gekk það ekki eftir vegna regluverks efstu deildar þar í landi. Íslenski boltinn 2.3.2024 07:01
Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00
Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31
Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16
Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02
Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06
Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12
Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15
Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47
Arnar Númi í Árbæinn Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason, sem á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands, er genginn í raðir Fylkis frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.3.2024 16:31
Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00
Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00
Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02
Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30
„Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31
Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00
Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Fótbolti 1.3.2024 09:00
De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46
Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Fótbolti 1.3.2024 08:31
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1.3.2024 07:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Fótbolti 29.2.2024 23:30
Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. Fótbolti 29.2.2024 22:37
Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 29.2.2024 22:06
Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Fótbolti 29.2.2024 19:16
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Forseti La Liga vill halda Greenwood á Spáni Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga, segist vona að Mason Greenwood spili áfram í spænska boltanum eftir að lánsdvöl hans hjá Getafe lýkur. Fótbolti 29.2.2024 17:30
Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01
Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30
Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29.2.2024 15:00