Fótbolti

Bindur vonir við að Aron fari að spila reglu­lega á nýju ári

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni.

Fótbolti

Hareide frétti af á­kvörðun Vöndu í gær

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ.

Fótbolti

Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah

Hollenski miðju­maðurinn Kevin Stroot­man fer fögrum orðum um sam­herja sinn hjá ítalska úr­vals­deildar­fé­laginu Genoa, Ís­lendinginn Albert Guð­munds­son. Albert hefur farið á kostum á yfir­standandi tíma­bili og er Stroot­man hræddur um að Ís­lendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í við­bót, haldi hann á­fram að spila svona.

Fótbolti

Reyndu að ræna ný­fæddri dóttur Neymar

Brasilíumaðurinn Neymar spilar ekki fótbolta næstu mánuðina vegna hnémeiðsla en jákvæðu fréttirnar voru þær að hann var að verða pabbi í annað skiptið. Það munaði aftur á móti litlu að það færi illa í gær.

Fótbolti

Hefur ekki tíma til að vera stressaður

Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld.

Fótbolti

Man City og RB Leipzig bæði komin á­fram

Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu.

Fótbolti

KSÍ óskar eftir að spila heima­leiki sína er­lendis

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi.

Fótbolti

Grýttu platpeningum í „Dollarumma“

Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma.

Fótbolti