Fótbolti De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. Fótbolti 11.8.2023 22:45 Albert skoraði og lagði upp er Genoa fór áfram í bikarnum Albert Guðmundsson lagði upp eitt og skoraði annað fyrir Genoa er liðið komst í 32-liða úrslit ítalska bikarsins, Coppa Italia, í kvöld með 4-3 sigri gegn Modena. Fótbolti 11.8.2023 21:23 Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. Fótbolti 11.8.2023 21:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn Víkingur, topplið Lengjudeildarinnar, varð í kvöld bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann magnaðan 3-1 sigur gegn einu sigursælasta liði bikarkeppninnar frá upphafi, Breiðablik. Íslenski boltinn 11.8.2023 20:51 Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26 Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01 Rúnar kom inn af bekknum og skoraði í tapi Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eina mark Voluntari er liðið mátti þola 3-1 tap gegn U Craiova 1948 í rúmensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.8.2023 19:28 Orri og félagar enn með fullt hús stiga á toppnum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í FCK unnu virkilega sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.8.2023 18:59 Franskur landsliðsmaður ákærður fyrir nauðgun Knattspyrnumaðurinn Wissam Ben Yedder, sem á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland, hefur verið ákærður fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og kynferðisofbeldi. Þetta staðfestir saksóknari í Nice við fjölmiðla. Fótbolti 11.8.2023 17:01 Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20 Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12 Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30 Foreldrar stelpunnar þakklátir Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning. Fótbolti 11.8.2023 13:35 Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31 Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15 Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21 San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01 Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53 Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32 Sænsku stelpurnar tóku japönsku hraðlestina úr sambandi Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Japan í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.8.2023 09:28 Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00 „Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00 Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41 Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21 Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00 Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22 Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11 Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55 Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46 Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. Fótbolti 11.8.2023 22:45
Albert skoraði og lagði upp er Genoa fór áfram í bikarnum Albert Guðmundsson lagði upp eitt og skoraði annað fyrir Genoa er liðið komst í 32-liða úrslit ítalska bikarsins, Coppa Italia, í kvöld með 4-3 sigri gegn Modena. Fótbolti 11.8.2023 21:23
Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. Fótbolti 11.8.2023 21:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn Víkingur, topplið Lengjudeildarinnar, varð í kvöld bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann magnaðan 3-1 sigur gegn einu sigursælasta liði bikarkeppninnar frá upphafi, Breiðablik. Íslenski boltinn 11.8.2023 20:51
Skagamenn nálgast toppinn og dramatík í Þorlákshöfn ÍA vann mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Fjölni í toppbaráttuslag Lengjudeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Þór frá Akureyri dramatískan 3-2 útisigur gegn Ægi í Þorlákshöfn og Leiknismenn eru komnir með sex sigra í röð eftir 2-1 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 11.8.2023 20:26
Firmino hlóð í þrennu er sádiarabíska deildin hófst Roberto Firmino var allt í öllu er Al Ahli SC vann opnunarleik sádiarabísku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Liðið tók á móti Al Hazem og Firmino skoraði öll þrjú mörk Al Ahli í 3-1 sigri liðsins. Fótbolti 11.8.2023 20:01
Rúnar kom inn af bekknum og skoraði í tapi Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eina mark Voluntari er liðið mátti þola 3-1 tap gegn U Craiova 1948 í rúmensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.8.2023 19:28
Orri og félagar enn með fullt hús stiga á toppnum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í FCK unnu virkilega sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.8.2023 18:59
Franskur landsliðsmaður ákærður fyrir nauðgun Knattspyrnumaðurinn Wissam Ben Yedder, sem á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland, hefur verið ákærður fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og kynferðisofbeldi. Þetta staðfestir saksóknari í Nice við fjölmiðla. Fótbolti 11.8.2023 17:01
Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20
Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12
Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30
Foreldrar stelpunnar þakklátir Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning. Fótbolti 11.8.2023 13:35
Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31
Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Fótbolti 11.8.2023 12:15
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21
San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01
Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53
Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32
Sænsku stelpurnar tóku japönsku hraðlestina úr sambandi Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Japan í átta liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.8.2023 09:28
Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Fótbolti 11.8.2023 09:00
„Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21
Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00
Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22
Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11
Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55
Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46
Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06