Sport Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Fótbolti 2.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Kópavogsslagur í Bestu deildinni Þrír leikir fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag og í kvöld. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum. Sport 2.6.2024 06:01 „Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Fótbolti 1.6.2024 23:15 Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30 Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. Fótbolti 1.6.2024 22:00 „Besta kvöld lífs míns“ Jude Bellingham varð í kvöld Evrópumeistari með Real Madrid eftir sigur á fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund. Hann sagði kvöldið vera besta kvöld lífs síns. Fótbolti 1.6.2024 21:16 Real Madrid Evrópumeistari í fimmtánda sinn Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fimmtánda sinn eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Dortmund fór illa með mörg góð færi í fyrri hálfleiknum en reynsla leikmanna Real gerði gæfumuninn í síðari hálfleik. Fótbolti 1.6.2024 20:58 Markavélin spennt fyrir skiptum til Arsenal Arsenal er á höttunum á eftir leikmanni til að bæta í framherjasveit sína. Einn markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar síðustu árin er sagður spenntur fyrir skiptum til enska stórliðsins. Enski boltinn 1.6.2024 20:31 „Menn þurfa að gera sér grein fyrir að við erum í botnbaráttu, engu öðru“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var langt frá því að vera sáttur með lið sitt eftir 3-2 tap gegn ÍA en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Hann var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn en KA hefur fengið á sig flest mörk allra liða í deildinni eða 23 talsins. Fótbolti 1.6.2024 20:01 Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45 „Erum á ákveðinni vegferð” Arnór Smárason, hinn þaulreyndi fyrirliði ÍA, var kampakátur í viðtali eftir 3-2 útisigur gegn KA í 9. umferð bestu deildarinnar þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Arnór skoraði þriðja mark leiksins af vítapunktinum. Fótbolti 1.6.2024 19:30 Jafntefli í báðum leikjunum í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn sóttu stig til Vestmannaeyja og á Dalvík mættust heimamenn og Grótta. Fótbolti 1.6.2024 18:26 Uppgjörið: KA - ÍA 2-3 | Skagamenn sóttu sigur norður Áfram heldur slakt gengi KA en liðið beið í lægri hlut, 3-2, gegn ÍA á Greifavellinum í níundu umferð bestu deildarinnar í dag. KA komst snemma yfir en Skagamenn gengu á lagið og leiddu 3-2 í hálfleik sem urðu lokatölur. KA áfram í næstneðsta sæti deildarinnar en ÍA í því sjötta. Íslenski boltinn 1.6.2024 18:02 Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Fótbolti 1.6.2024 17:47 Allt í skrúfunni hjá liði Arnórs Ingva og Gísli lagði upp fyrir Halmstad Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans hjá sænska félaginu Norrköping eiga ekki sjö dagana sæla þessa dagana en félagið þurfti að sætta sig við annað stórtapið í röð í sænsku úrvalsdeildinni.Þá lagði Gísli Eyjólfsson upp mark fyrir Halmstad í góðum sigri á GAIS. Fótbolti 1.6.2024 17:28 Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00 Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Sport 1.6.2024 16:31 Pablo fékk útkall frá landsliðsþjálfara El Salvador Víkingurinn Pablo Punyed er á leiðinni í langt ferðalag eftir að hafa verið valinn í landsliðhóp El Salvador. Fótbolti 1.6.2024 16:00 Urðu að sætta sig silfrið þrátt fyrir magnaða endurkomu Álaborg tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta eftir eins marks sigur á Fredericia, 27-26, í hreinum úrslitaleik um titilinn í dag. Handbolti 1.6.2024 15:52 Kolbeinn fagnaði í Íslendingaslag í Gautaborg Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.6.2024 15:04 Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Sport 1.6.2024 14:45 Afi skenkti leikmönnum Dortmund bjór Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Dortmund í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Sá á afa sem færði leikmönnum liðsins bjór á knæpu í Dortmund og passar enn í treyju sína frá árinu 1997. Fótbolti 1.6.2024 14:16 KA-menn hafa geta treyst á stigin í Skagaleikjunum síðustu ár KA-menn geta loksins komist upp úr fallsæti með sigri á Skagamönnum fyrir norðan í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 14:01 Harður stuðingsmaður Real Madrid: „Við elskum þessa keppni“ Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Real Madrid í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Hann segir Real ætla að vinna sína keppni einu sinni enn. Fótbolti 1.6.2024 13:30 Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01 Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 1.6.2024 12:30 Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01 Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34 Cristiano Ronaldo grét eftir tap í gær Cristiano Ronaldo sat grátandi á varamannbekknum eftir að Al Nassr tapaði sádi-arabíska bikarúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 1.6.2024 11:30 Ekkert verður af kaupunum á Everton Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 1.6.2024 10:50 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Fótbolti 2.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Kópavogsslagur í Bestu deildinni Þrír leikir fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag og í kvöld. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum. Sport 2.6.2024 06:01
„Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Fótbolti 1.6.2024 23:15
Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30
Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. Fótbolti 1.6.2024 22:00
„Besta kvöld lífs míns“ Jude Bellingham varð í kvöld Evrópumeistari með Real Madrid eftir sigur á fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund. Hann sagði kvöldið vera besta kvöld lífs síns. Fótbolti 1.6.2024 21:16
Real Madrid Evrópumeistari í fimmtánda sinn Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fimmtánda sinn eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Dortmund fór illa með mörg góð færi í fyrri hálfleiknum en reynsla leikmanna Real gerði gæfumuninn í síðari hálfleik. Fótbolti 1.6.2024 20:58
Markavélin spennt fyrir skiptum til Arsenal Arsenal er á höttunum á eftir leikmanni til að bæta í framherjasveit sína. Einn markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar síðustu árin er sagður spenntur fyrir skiptum til enska stórliðsins. Enski boltinn 1.6.2024 20:31
„Menn þurfa að gera sér grein fyrir að við erum í botnbaráttu, engu öðru“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var langt frá því að vera sáttur með lið sitt eftir 3-2 tap gegn ÍA en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Hann var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn en KA hefur fengið á sig flest mörk allra liða í deildinni eða 23 talsins. Fótbolti 1.6.2024 20:01
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45
„Erum á ákveðinni vegferð” Arnór Smárason, hinn þaulreyndi fyrirliði ÍA, var kampakátur í viðtali eftir 3-2 útisigur gegn KA í 9. umferð bestu deildarinnar þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Arnór skoraði þriðja mark leiksins af vítapunktinum. Fótbolti 1.6.2024 19:30
Jafntefli í báðum leikjunum í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn sóttu stig til Vestmannaeyja og á Dalvík mættust heimamenn og Grótta. Fótbolti 1.6.2024 18:26
Uppgjörið: KA - ÍA 2-3 | Skagamenn sóttu sigur norður Áfram heldur slakt gengi KA en liðið beið í lægri hlut, 3-2, gegn ÍA á Greifavellinum í níundu umferð bestu deildarinnar í dag. KA komst snemma yfir en Skagamenn gengu á lagið og leiddu 3-2 í hálfleik sem urðu lokatölur. KA áfram í næstneðsta sæti deildarinnar en ÍA í því sjötta. Íslenski boltinn 1.6.2024 18:02
Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Fótbolti 1.6.2024 17:47
Allt í skrúfunni hjá liði Arnórs Ingva og Gísli lagði upp fyrir Halmstad Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans hjá sænska félaginu Norrköping eiga ekki sjö dagana sæla þessa dagana en félagið þurfti að sætta sig við annað stórtapið í röð í sænsku úrvalsdeildinni.Þá lagði Gísli Eyjólfsson upp mark fyrir Halmstad í góðum sigri á GAIS. Fótbolti 1.6.2024 17:28
Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Körfubolti 1.6.2024 17:00
Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Sport 1.6.2024 16:31
Pablo fékk útkall frá landsliðsþjálfara El Salvador Víkingurinn Pablo Punyed er á leiðinni í langt ferðalag eftir að hafa verið valinn í landsliðhóp El Salvador. Fótbolti 1.6.2024 16:00
Urðu að sætta sig silfrið þrátt fyrir magnaða endurkomu Álaborg tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta eftir eins marks sigur á Fredericia, 27-26, í hreinum úrslitaleik um titilinn í dag. Handbolti 1.6.2024 15:52
Kolbeinn fagnaði í Íslendingaslag í Gautaborg Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.6.2024 15:04
Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Sport 1.6.2024 14:45
Afi skenkti leikmönnum Dortmund bjór Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Dortmund í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Sá á afa sem færði leikmönnum liðsins bjór á knæpu í Dortmund og passar enn í treyju sína frá árinu 1997. Fótbolti 1.6.2024 14:16
KA-menn hafa geta treyst á stigin í Skagaleikjunum síðustu ár KA-menn geta loksins komist upp úr fallsæti með sigri á Skagamönnum fyrir norðan í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 14:01
Harður stuðingsmaður Real Madrid: „Við elskum þessa keppni“ Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Real Madrid í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Hann segir Real ætla að vinna sína keppni einu sinni enn. Fótbolti 1.6.2024 13:30
Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01
Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 1.6.2024 12:30
Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01
Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34
Cristiano Ronaldo grét eftir tap í gær Cristiano Ronaldo sat grátandi á varamannbekknum eftir að Al Nassr tapaði sádi-arabíska bikarúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 1.6.2024 11:30
Ekkert verður af kaupunum á Everton Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 1.6.2024 10:50