Sport

Heims­met Japanans gildir ekki

291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess.

Sport

Krókur Liverpool á móti bragði

Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot.

Enski boltinn

Ó­vænt U-beygja í Kata­lóníu

Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð.

Fótbolti