Viðskipti erlent ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti erlent 16.3.2017 14:29 Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 16.3.2017 07:00 Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 14.3.2017 14:41 Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Viðskipti erlent 11.3.2017 17:44 Framleiðslugalli í Pixel veldur hljóðnemabilun Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. Viðskipti erlent 11.3.2017 07:00 Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð Viðskipti erlent 11.3.2017 07:00 Facebook hermir eftir Snapchat á ný Facebook opnaði í gær fyrir nýja viðbót við Messenger-skilaboðaforrit sitt. Viðbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat. Viðskipti erlent 10.3.2017 07:00 Pinterest kaupir leitarvélina Jelly Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. Viðskipti erlent 9.3.2017 07:00 Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. Viðskipti erlent 8.3.2017 08:51 Google sakað um dreifingu falskra frétta Margir hafa orðið varir við röng svör við einföldum spurningum sem byggja á umdeildum heimildum. Viðskipti erlent 6.3.2017 14:45 Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.3.2017 11:30 Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Viðskipti erlent 3.3.2017 13:26 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Viðskipti erlent 3.3.2017 07:00 Milljarður tíma á YouTube Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarð klukkustunda dag hvern. Viðskipti erlent 1.3.2017 07:00 Kynntu einstaklega hreyfanlegt vélmenni Fyrirtækið Boston Dynamics hefur vakið athygli á undanförnum árum fyrir vinnu sína varðandi vélmenni. Viðskipti erlent 28.2.2017 10:15 Metsala áfengis í netverslun Pantanirnar í fyrra voru 140 þúsund og er það 190 prósenta aukning frá 2010. Viðskipti erlent 27.2.2017 07:00 Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Hulunni var í dag svipt af útlit hins glænýja Nokia 3310. Viðskipti erlent 26.2.2017 17:08 Nokia 3310 verður með litaskjá Nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Viðskipti erlent 24.2.2017 22:56 Apple rannsakar eintak af iPhone 7 sem sprakk Myndband af símanum gengur nú eins og eldur um sinu um netheima Viðskipti erlent 24.2.2017 22:38 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 22.2.2017 11:03 Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Viðskipti erlent 21.2.2017 22:00 Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. Viðskipti erlent 21.2.2017 10:32 Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Viðskipti erlent 21.2.2017 07:00 Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. Viðskipti erlent 20.2.2017 23:30 Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína Þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda hennar enn skulda 15,3 milljónir evra. Viðskipti erlent 20.2.2017 14:36 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Viðskipti erlent 20.2.2017 12:41 Ekkert verður af samruna Kraft og Unilever Stjórnendur matvælarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveðið að draga til baka yfirtökutilboð sitt í samkeppnisaðila sinn Unilever. Viðskipti erlent 20.2.2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 19.2.2017 18:06 Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. Viðskipti erlent 17.2.2017 07:00 Zuckerberg birtir 6000 orða stefnuyfirlýsingu um framtíð Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook, birti í dag 6000 orða stefnuyfirlýsinu um framtíð fyrirtækisins og markmið þess á komandi árum Viðskipti erlent 16.2.2017 22:16 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti erlent 16.3.2017 14:29
Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 16.3.2017 07:00
Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 14.3.2017 14:41
Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Viðskipti erlent 11.3.2017 17:44
Framleiðslugalli í Pixel veldur hljóðnemabilun Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. Viðskipti erlent 11.3.2017 07:00
Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð Viðskipti erlent 11.3.2017 07:00
Facebook hermir eftir Snapchat á ný Facebook opnaði í gær fyrir nýja viðbót við Messenger-skilaboðaforrit sitt. Viðbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat. Viðskipti erlent 10.3.2017 07:00
Pinterest kaupir leitarvélina Jelly Samfélagsmiðillinn Pinterest hefur fest kaup á sprotafyrirtækinu Jelly. Frá þessu greindi Techcrunch í gær. Viðskipti erlent 9.3.2017 07:00
Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. Viðskipti erlent 8.3.2017 08:51
Google sakað um dreifingu falskra frétta Margir hafa orðið varir við röng svör við einföldum spurningum sem byggja á umdeildum heimildum. Viðskipti erlent 6.3.2017 14:45
Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.3.2017 11:30
Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Viðskipti erlent 3.3.2017 13:26
Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Viðskipti erlent 3.3.2017 07:00
Milljarður tíma á YouTube Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarð klukkustunda dag hvern. Viðskipti erlent 1.3.2017 07:00
Kynntu einstaklega hreyfanlegt vélmenni Fyrirtækið Boston Dynamics hefur vakið athygli á undanförnum árum fyrir vinnu sína varðandi vélmenni. Viðskipti erlent 28.2.2017 10:15
Metsala áfengis í netverslun Pantanirnar í fyrra voru 140 þúsund og er það 190 prósenta aukning frá 2010. Viðskipti erlent 27.2.2017 07:00
Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Hulunni var í dag svipt af útlit hins glænýja Nokia 3310. Viðskipti erlent 26.2.2017 17:08
Nokia 3310 verður með litaskjá Nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Viðskipti erlent 24.2.2017 22:56
Apple rannsakar eintak af iPhone 7 sem sprakk Myndband af símanum gengur nú eins og eldur um sinu um netheima Viðskipti erlent 24.2.2017 22:38
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 22.2.2017 11:03
Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Viðskipti erlent 21.2.2017 22:00
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. Viðskipti erlent 21.2.2017 10:32
Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Viðskipti erlent 21.2.2017 07:00
Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. Viðskipti erlent 20.2.2017 23:30
Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína Þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda hennar enn skulda 15,3 milljónir evra. Viðskipti erlent 20.2.2017 14:36
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Viðskipti erlent 20.2.2017 12:41
Ekkert verður af samruna Kraft og Unilever Stjórnendur matvælarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveðið að draga til baka yfirtökutilboð sitt í samkeppnisaðila sinn Unilever. Viðskipti erlent 20.2.2017 12:15
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 19.2.2017 18:06
Twitter þaggar niður í þeim sem áreita Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu. Viðskipti erlent 17.2.2017 07:00
Zuckerberg birtir 6000 orða stefnuyfirlýsingu um framtíð Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook, birti í dag 6000 orða stefnuyfirlýsinu um framtíð fyrirtækisins og markmið þess á komandi árum Viðskipti erlent 16.2.2017 22:16