Ráðherra vísar fullyrðingum á bug 5. október 2004 00:01 Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra "vísar á bug" fullyrðingum Önnu Lilju Gunnarsdóttur starfandi forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss um að skera þurfi niður þjónustu á spítalanum vegna sparnaðarkröfu stjórnvalda upp á samtals 6 - 700 milljónir króna á næsta ári. "Við erum að bæta 500 milljónum króna inn í rekstrargrunn spítalans á næsta ári með því að skera sparnaðarkröfuna niður um þá upphæð" sagði heilbrigðisráðherra. "Hann fær samtals tæpar 700 milljónir króna á fjáraukalögum. Þar að auki er hann leystur undan almennri sparnaðarkröfu upp á eitt prósent, sem margar ríkisstofnanir hafa. Við erum jafnframt að skoða uppsafnaðan halla í rekstri hans og sú staða kemur í ljós á næstu dögum." Heilbrigðisráðherra sagði enn fremur, að menn væru að "fara fram úr sjálfum sér" ef þeir segðu að skera þyrfti niður þjónustu á spítalanum við þær aðstæður sem honum væru búnar nú. En þótt stjórnvöld hefðu veitt ákveðnar tilslakanir í sparnaðarkröfum þýddi það ekki að spítalinn væri leystur undan almennu aðhaldi, fremur en aðrar stofnanir. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra "vísar á bug" fullyrðingum Önnu Lilju Gunnarsdóttur starfandi forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss um að skera þurfi niður þjónustu á spítalanum vegna sparnaðarkröfu stjórnvalda upp á samtals 6 - 700 milljónir króna á næsta ári. "Við erum að bæta 500 milljónum króna inn í rekstrargrunn spítalans á næsta ári með því að skera sparnaðarkröfuna niður um þá upphæð" sagði heilbrigðisráðherra. "Hann fær samtals tæpar 700 milljónir króna á fjáraukalögum. Þar að auki er hann leystur undan almennri sparnaðarkröfu upp á eitt prósent, sem margar ríkisstofnanir hafa. Við erum jafnframt að skoða uppsafnaðan halla í rekstri hans og sú staða kemur í ljós á næstu dögum." Heilbrigðisráðherra sagði enn fremur, að menn væru að "fara fram úr sjálfum sér" ef þeir segðu að skera þyrfti niður þjónustu á spítalanum við þær aðstæður sem honum væru búnar nú. En þótt stjórnvöld hefðu veitt ákveðnar tilslakanir í sparnaðarkröfum þýddi það ekki að spítalinn væri leystur undan almennu aðhaldi, fremur en aðrar stofnanir.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira