Innlent

Könnun á munnheilsu barna

 Í vor verða svo börn á landsbyggðinni skoðuð. Þetta er fyrst áfangi umfangsmikillar rannsóknar á tannheilsu Íslandinga. Markmið hennar er að fá upplýsingar um munnheilsu Íslendinga. Jafnframt að fá upplýsingar um hvaða áhættuþættir það eru sem tengjast slæmri munnheilsu. en. Gert er ráð fyrir að ljúka rannsókninni í grunnskólunum á yfirstandandi skólaári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×