Sameining allra kristinna manna 20. apríl 2005 00:01 Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira