
Sport
Bjarki ver í þrígang meistaralega
FH-ingar eru að taka við sér og Bjarki Guðmundsson varði í þrígang meistaralega frá þeim Davíð Þór Viðarssyni, Guðmundi Sævarssyni og Tryggva Guðmundssyni úr aukaspyrnu. Skagamenn urðu nú rétt áðan fyrsta íslenska liðið til að komast yfir gegn FH í sumar. Staðan er enn 0-1 fyrir ÍA eftir 16 mínútur. Skagamenn byrjuðu af miklum krafti en FH-ingar eru að ná áttum í rigningunni í Kaplakrika.
Mest lesið



Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn


Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn



Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn
Enski boltinn

Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn


Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn



Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn
Enski boltinn

Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn
