Innlent

Trassa að fara til tannlæknis

Ungur piltur í tannskoðun.
Ungur piltur í tannskoðun. MYND/Stefán

Áttunda hvert ungmenni á aldrinum fimmtán til sautján ára hefur ekki farið til tannlæknis um tveggja ára skeið og helmingur þeirra ekki um þriggja ára skeið.

Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Í svarinu kemur fram að fimmtán til sautján ára ungmenni eru þau sem síst fara til tannlæknis þegar yngstu börnunum sleppir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×