Náttúruhamfarir í Japan: Nítján orðið fyrir geislun 13. mars 2011 18:41 Staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Hóta að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Sjá meira
Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Hóta að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Sjá meira