Eiturgufur leka frá kjarnorkuverinu 12. mars 2011 11:55 Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira