Jarðakaup Kínverja dæmd ólögmæt 18. febrúar 2012 08:00 Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um landakaup kínverskra fjárfesta. Dómstóll á Nýja-Sjálandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að kínverskum fjárfestum sé óheimilt að kaupa þarlendar bújarðir í stórum stíl. Kínverska félagið Shanghai Pangxin stefndi að því að festa kaup á sextán slíkum jörðum á átta þúsund hektara svæði á norðureyju Nýja-Sjálands. Þar sem um var að ræða meira en fimm hektara lands sem metið var á meira en sem nemur tíu milljörðum króna þörfnuðust viðskiptin samþykkis frá Skrifstofu um erlendar fjárfestingar. Samþykkið var veitt með þeim rökum að fjárfestingin myndi skila sér út í hagkerfið með bættum afköstum býlanna. Nýsjálensk bændasamtök höfðu mótmælt sölunni og boðist til að kaupa bújarðirnar sjálf. Nú hefur dómstóll úrskurðað kaup Kínverjanna ólögmæt, meðal annars á grundvelli þess að í félaginu væri ekki næg þekking á mjólkuriðnaði, sem væri forsenda fyrir samþykki erlendrar fjárfestingar í geiranum. Þá taldi dómarinn enn fremur að býlin á jörðunum væru svo illa stödd að litlu skipti hver keypti þau – samfélagslegur ávinningur af slíkum viðskiptum yrði alltaf mikill. Talsmaður Shanghai Pangxin sagðist þrátt fyrir dóminn bjartsýnn á að af sölunni yrði. - sh Jarðakaup útlendinga Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Dómstóll á Nýja-Sjálandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að kínverskum fjárfestum sé óheimilt að kaupa þarlendar bújarðir í stórum stíl. Kínverska félagið Shanghai Pangxin stefndi að því að festa kaup á sextán slíkum jörðum á átta þúsund hektara svæði á norðureyju Nýja-Sjálands. Þar sem um var að ræða meira en fimm hektara lands sem metið var á meira en sem nemur tíu milljörðum króna þörfnuðust viðskiptin samþykkis frá Skrifstofu um erlendar fjárfestingar. Samþykkið var veitt með þeim rökum að fjárfestingin myndi skila sér út í hagkerfið með bættum afköstum býlanna. Nýsjálensk bændasamtök höfðu mótmælt sölunni og boðist til að kaupa bújarðirnar sjálf. Nú hefur dómstóll úrskurðað kaup Kínverjanna ólögmæt, meðal annars á grundvelli þess að í félaginu væri ekki næg þekking á mjólkuriðnaði, sem væri forsenda fyrir samþykki erlendrar fjárfestingar í geiranum. Þá taldi dómarinn enn fremur að býlin á jörðunum væru svo illa stödd að litlu skipti hver keypti þau – samfélagslegur ávinningur af slíkum viðskiptum yrði alltaf mikill. Talsmaður Shanghai Pangxin sagðist þrátt fyrir dóminn bjartsýnn á að af sölunni yrði. - sh
Jarðakaup útlendinga Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent