Piltarnir frá Steubenville dæmdir í fangelsi fyrir nauðgun 17. mars 2013 15:03 Trent Mays og Ma'Lik Richmond Íþróttamennirnir Trent Mays og Ma'Lik Richmond voru dæmdir í dag fyrir að nauðga skólasystur sinni í bænum Steubenville í Ohio í Bandaríkjunum síðasta haust. Málið vakti gríðarlega athygli strax en það er óhætt að segja að það hafi klofið bæinn í tvær fylkingar. Mennirnir, sem eru sautján og sextán ára gamlir, nýttu sér bágt ástand stúlku sem hafði drukkið of mikið og fóru með hana á milli partýa í bænum, beittu hana kynferðislegu ofbeldi auk þess sem þeir mynduðu brotin og birtu meðal annars myndir af henni hálfnakinni á vefnum Instagram.Ein myndin sem piltarnir birtu á Instagram.Stúlkan mundi ekkert eftir kvöldinu og komst ekki að því hvað hafði gerst fyrr en daginn eftir. Meðal annars vegna umræðna á netinu við niðurlægjandi myndir af henni sem piltarnir tóku og birtu. Vegna ungs aldurs voru mennirnir dæmdir í unglingafangelsi þar sem þeir þurfa að afplána að minnsta kosti eitt ár, hugsanlega lengur. Sá eldri þarf aftur á móti að afplána eitt ár í fangelsi eftir að hafa afplánað í unglingafangelsi, vegna myndanna sem hann og tók og birti af stúlkunni, enda var hún undir lögaldri þegar þær voru teknar. Piltarnir voru í fótboltaliði bæjarins sem bæjarlífið snýst að miklu leytinu til um. Þess vegna snérust fjölmargir í bænum á sveif með piltunum Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Íþróttamennirnir Trent Mays og Ma'Lik Richmond voru dæmdir í dag fyrir að nauðga skólasystur sinni í bænum Steubenville í Ohio í Bandaríkjunum síðasta haust. Málið vakti gríðarlega athygli strax en það er óhætt að segja að það hafi klofið bæinn í tvær fylkingar. Mennirnir, sem eru sautján og sextán ára gamlir, nýttu sér bágt ástand stúlku sem hafði drukkið of mikið og fóru með hana á milli partýa í bænum, beittu hana kynferðislegu ofbeldi auk þess sem þeir mynduðu brotin og birtu meðal annars myndir af henni hálfnakinni á vefnum Instagram.Ein myndin sem piltarnir birtu á Instagram.Stúlkan mundi ekkert eftir kvöldinu og komst ekki að því hvað hafði gerst fyrr en daginn eftir. Meðal annars vegna umræðna á netinu við niðurlægjandi myndir af henni sem piltarnir tóku og birtu. Vegna ungs aldurs voru mennirnir dæmdir í unglingafangelsi þar sem þeir þurfa að afplána að minnsta kosti eitt ár, hugsanlega lengur. Sá eldri þarf aftur á móti að afplána eitt ár í fangelsi eftir að hafa afplánað í unglingafangelsi, vegna myndanna sem hann og tók og birti af stúlkunni, enda var hún undir lögaldri þegar þær voru teknar. Piltarnir voru í fótboltaliði bæjarins sem bæjarlífið snýst að miklu leytinu til um. Þess vegna snérust fjölmargir í bænum á sveif með piltunum
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira