Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2014 13:04 Ban Ki-Moon ásamt Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sochi. Vísir/AFP Nordic Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí í Rússlandi. Í ræðunni minnti hann á að þema Mannréttindadagsins í desember hefði verið „Íþróttir gegn hommahatri.“ Þetta kemur fram á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir vestur Evrópu. „Við verðum öll að láta raddir okkar heyrast og mótmæla árásum á lesbíur, homma, tvíkynhneigða, millikynfólk og transfólk. Við verðum að snúast gegn handtökum, fangelsunum og hömlum sem fela í sér mismunun sem þau sæta,“ sagði Ban í ræðu sinni. Ban Ki-Moon hvatti einnig þjóðir heims til að leggja niður vopn á meðan Ólympíuleikarnir standa að fordæmi forn Grikkja. „Íþróttamennirnir keppa undir fánum ólíkra þjóða, en þeir fylkja sér allir undir merki jafnréttis, heiðarleika, skilnings og gagnkvæmrar virðingar“ „Ef þeir geta þetta í keppni á íþróttaleikvöngum Sochi, geta herstjórar gert slíkt hið sama á vígvöllum heimsins. Ég hvet stríðandi fylkingar, sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, til þess að virða Ólympíufriðinn og þá ekki síst í Sýrlandi, Suður-Súdan og Mið-Afríkulýðveldinu.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí í Rússlandi. Í ræðunni minnti hann á að þema Mannréttindadagsins í desember hefði verið „Íþróttir gegn hommahatri.“ Þetta kemur fram á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir vestur Evrópu. „Við verðum öll að láta raddir okkar heyrast og mótmæla árásum á lesbíur, homma, tvíkynhneigða, millikynfólk og transfólk. Við verðum að snúast gegn handtökum, fangelsunum og hömlum sem fela í sér mismunun sem þau sæta,“ sagði Ban í ræðu sinni. Ban Ki-Moon hvatti einnig þjóðir heims til að leggja niður vopn á meðan Ólympíuleikarnir standa að fordæmi forn Grikkja. „Íþróttamennirnir keppa undir fánum ólíkra þjóða, en þeir fylkja sér allir undir merki jafnréttis, heiðarleika, skilnings og gagnkvæmrar virðingar“ „Ef þeir geta þetta í keppni á íþróttaleikvöngum Sochi, geta herstjórar gert slíkt hið sama á vígvöllum heimsins. Ég hvet stríðandi fylkingar, sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, til þess að virða Ólympíufriðinn og þá ekki síst í Sýrlandi, Suður-Súdan og Mið-Afríkulýðveldinu.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira