Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. febrúar 2014 09:46 Matt Gutman, fréttamaður ABC, birti þessa mynd úr skýlinu á Twitter. vísir/twitter Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira