Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. mars 2014 22:16 Leitin að flugvélinni stendur enn yfir. MYND/AFP Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54
Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44