Al-Maliki styður aðgerðir sýrlenskra stjórnvalda Randver Kári Randversson skrifar 26. júní 2014 13:17 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks. Vísir/AP Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, staðfestir að þotur sýrlenska stjórnarhersins hafi gert loftárás á liðsmenn öfgasamtakanna ISIS í sýrlenska landamærabænum Qaim, sem er við landamæri Íraks og Sýrlands, á þriðjudag. Hann segir að þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni þá styðji hann allar slíkar aðgerðir gegn ISIS. Í viðtali við BBC sagði al-Maliki að ekkert samráð hafi verið milli sýrlenskra og íraskra stjórnvalda um framkvæmd árásarinnar. Hann sagði stjórnvöld Íraks og Sýrlands berjast í sitt hvoru lagi gegn uppreisnarmönnum og að sigur muni að lokum vinnast í báðum ríkjum. Jafnframt sagði hann stjórnvöld hafa fest kaup á notuðum Sukhoi orrustuþotum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi, og að þeim gæti verið beitt í átökunum í Írak innan nokkurra daga. Á föstudag ræddi al-Maliki við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, í síma og lýsti Pútín yfir fullum stuðningi við baráttu stjórnvalda gegn hryðjuverkamönnum í Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, staðfestir að þotur sýrlenska stjórnarhersins hafi gert loftárás á liðsmenn öfgasamtakanna ISIS í sýrlenska landamærabænum Qaim, sem er við landamæri Íraks og Sýrlands, á þriðjudag. Hann segir að þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni þá styðji hann allar slíkar aðgerðir gegn ISIS. Í viðtali við BBC sagði al-Maliki að ekkert samráð hafi verið milli sýrlenskra og íraskra stjórnvalda um framkvæmd árásarinnar. Hann sagði stjórnvöld Íraks og Sýrlands berjast í sitt hvoru lagi gegn uppreisnarmönnum og að sigur muni að lokum vinnast í báðum ríkjum. Jafnframt sagði hann stjórnvöld hafa fest kaup á notuðum Sukhoi orrustuþotum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi, og að þeim gæti verið beitt í átökunum í Írak innan nokkurra daga. Á föstudag ræddi al-Maliki við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, í síma og lýsti Pútín yfir fullum stuðningi við baráttu stjórnvalda gegn hryðjuverkamönnum í Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35
Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02
Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51
Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34
Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34