Al-Maliki styður aðgerðir sýrlenskra stjórnvalda Randver Kári Randversson skrifar 26. júní 2014 13:17 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks. Vísir/AP Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, staðfestir að þotur sýrlenska stjórnarhersins hafi gert loftárás á liðsmenn öfgasamtakanna ISIS í sýrlenska landamærabænum Qaim, sem er við landamæri Íraks og Sýrlands, á þriðjudag. Hann segir að þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni þá styðji hann allar slíkar aðgerðir gegn ISIS. Í viðtali við BBC sagði al-Maliki að ekkert samráð hafi verið milli sýrlenskra og íraskra stjórnvalda um framkvæmd árásarinnar. Hann sagði stjórnvöld Íraks og Sýrlands berjast í sitt hvoru lagi gegn uppreisnarmönnum og að sigur muni að lokum vinnast í báðum ríkjum. Jafnframt sagði hann stjórnvöld hafa fest kaup á notuðum Sukhoi orrustuþotum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi, og að þeim gæti verið beitt í átökunum í Írak innan nokkurra daga. Á föstudag ræddi al-Maliki við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, í síma og lýsti Pútín yfir fullum stuðningi við baráttu stjórnvalda gegn hryðjuverkamönnum í Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, staðfestir að þotur sýrlenska stjórnarhersins hafi gert loftárás á liðsmenn öfgasamtakanna ISIS í sýrlenska landamærabænum Qaim, sem er við landamæri Íraks og Sýrlands, á þriðjudag. Hann segir að þótt stjórnvöld í Írak hafi ekki óskað eftir árásinni þá styðji hann allar slíkar aðgerðir gegn ISIS. Í viðtali við BBC sagði al-Maliki að ekkert samráð hafi verið milli sýrlenskra og íraskra stjórnvalda um framkvæmd árásarinnar. Hann sagði stjórnvöld Íraks og Sýrlands berjast í sitt hvoru lagi gegn uppreisnarmönnum og að sigur muni að lokum vinnast í báðum ríkjum. Jafnframt sagði hann stjórnvöld hafa fest kaup á notuðum Sukhoi orrustuþotum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi, og að þeim gæti verið beitt í átökunum í Írak innan nokkurra daga. Á föstudag ræddi al-Maliki við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, í síma og lýsti Pútín yfir fullum stuðningi við baráttu stjórnvalda gegn hryðjuverkamönnum í Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Bandaríkin ásaka Sýrlendinga um loftárásir Bandarísk stjórnvöld ásaka sýrlenska ráðamenn um að hafa fyrirskipað loftárásir í vesturhluta Íraks nú á þriðjudag til að stöðva framgöngu uppreisnarmannanna sem ráða lögum og lofum í norðurhluta landsins. 25. júní 2014 23:35
Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02
Olíuhreinsistöðin í Bají á valdi Isis Uppreisnarmenn súnníta í Írak undir forystu Isis samtakanna segjast hafa náð fullri stjórn á olíuhreinsistöðinni í Bají, norður af höfuðborginni Bagdad. 24. júní 2014 07:51
Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34
Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Núri al Maliki, forsætisráðherra Íraks, vill ekki mynda sameinaða stjórn þjóðernishópa í landinu til að vinna bug á herskáum íslamistum. 25. júní 2014 10:34