Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Bjarki Ármannsson skrifar 23. júní 2014 16:40 Kerry tekur til máls í bandaríska sendiráðinu í Írak í dag. Vísir/AP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09