Segir brotið á rétti sínum með einangrun Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2014 21:50 Vísir/AP Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku. Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku.
Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20