Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2014 14:44 Dómari í málinu dæmdi Oscar Pistorius í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í síðasta mánuði. Vísir/AFP Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hafa ákveðið að áfrýja dómnum. Dómari í málinu dæmdi Pistorius í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í síðasta mánuði eftir að hann varð unnustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar 2013.Í frétt BBC kemur fram að saksóknarar segi dóminn hafa verið „hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að Pistorius verði sleppt úr fangelsi þegar eftir tíu mánuði. Segja saksóknarar að ekki hafi verið tillit til þess að Steenkamp hafi verið drepin á sérlega „hryllilegan hátt“. Saksóknarar hafa einnig ákveðið að áfrýja að Pistorius hafi verið sýknaður af ákæru um morð, en eins og áður sagði var hann fundinn sekur um morð af gáleysi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Frænka Reevu frétti af dauða hennar í útvarpinu Frænka Reevu Steenkamp brotnaði niður þegar hún bar vitni í dag í sérstökum vitnaleiðslum þar sem deilt er um hver refsing Oscars Pistorius skal vera. 15. október 2014 21:48 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. 14. október 2014 13:48 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hafa ákveðið að áfrýja dómnum. Dómari í málinu dæmdi Pistorius í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í síðasta mánuði eftir að hann varð unnustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar 2013.Í frétt BBC kemur fram að saksóknarar segi dóminn hafa verið „hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að Pistorius verði sleppt úr fangelsi þegar eftir tíu mánuði. Segja saksóknarar að ekki hafi verið tillit til þess að Steenkamp hafi verið drepin á sérlega „hryllilegan hátt“. Saksóknarar hafa einnig ákveðið að áfrýja að Pistorius hafi verið sýknaður af ákæru um morð, en eins og áður sagði var hann fundinn sekur um morð af gáleysi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Frænka Reevu frétti af dauða hennar í útvarpinu Frænka Reevu Steenkamp brotnaði niður þegar hún bar vitni í dag í sérstökum vitnaleiðslum þar sem deilt er um hver refsing Oscars Pistorius skal vera. 15. október 2014 21:48 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. 14. október 2014 13:48 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Frænka Reevu frétti af dauða hennar í útvarpinu Frænka Reevu Steenkamp brotnaði niður þegar hún bar vitni í dag í sérstökum vitnaleiðslum þar sem deilt er um hver refsing Oscars Pistorius skal vera. 15. október 2014 21:48
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. 14. október 2014 13:48