Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2014 18:21 Frá höfuðborg Madagaskar, Antananarivo. Vísir/Getty Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest í Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsir yfir miklum áhyggjum af ástandinu þar sem pestin hefur nú borist til höfuðborgar landsins, Antananarivo. Stofnunin óttast að sjúkdómurinn geti breiðst út afar hratt þar þar sem borgin er þéttbýl og heilbrigðiskerfið slæmt. Kýlapest er ein af birtingarmyndum bakteríusjúkdómsins Svartadauða sem dró fjölda fólks til dauða um allan heim á 14. öld. Á vef Vísindavefsins segir að kýlapest berist í menn með flóm nagdýra. Helstu einkenni sjúkdómsins eru kýli, eins og nafn hans ber með sér, vegna bólginna eitla. Berist bakterían í lungu fólks, fær sjúklingurinn lungnabólgu. Þá berst veikin auðveldlega á milli manna og er ein sú skæðasta í heimi. Í umfjöllun Guardian segir að einstaklingur geti látist úr sjúkdómnum á innan við sólarhring eftir að hann smitast. Madagaskar Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest í Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsir yfir miklum áhyggjum af ástandinu þar sem pestin hefur nú borist til höfuðborgar landsins, Antananarivo. Stofnunin óttast að sjúkdómurinn geti breiðst út afar hratt þar þar sem borgin er þéttbýl og heilbrigðiskerfið slæmt. Kýlapest er ein af birtingarmyndum bakteríusjúkdómsins Svartadauða sem dró fjölda fólks til dauða um allan heim á 14. öld. Á vef Vísindavefsins segir að kýlapest berist í menn með flóm nagdýra. Helstu einkenni sjúkdómsins eru kýli, eins og nafn hans ber með sér, vegna bólginna eitla. Berist bakterían í lungu fólks, fær sjúklingurinn lungnabólgu. Þá berst veikin auðveldlega á milli manna og er ein sú skæðasta í heimi. Í umfjöllun Guardian segir að einstaklingur geti látist úr sjúkdómnum á innan við sólarhring eftir að hann smitast.
Madagaskar Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira