Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2015 15:59 Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september. Vísir/AP Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23