Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2015 15:59 Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september. Vísir/AP Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23