Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 14:52 Obama vill "takmarkaðan landhernað“ gegn ISIS. Vísir/EPA Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21
Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27