Pútín sést loks opinberlega Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2015 10:06 Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Almazbek Atambayev, forseta Kirgisistans, funda nú í Pétursborg. Vísir/Twitter Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015
Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00
Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36