Góðgerðarsjóður Clinton vill ekki peninga frá hverjum sem er Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 17:58 Aðeins sex stjórnvöldum heimilt að styrkja góðgerðarsjóð Bill Clinton og fjölskyldu. Vísir/EPA Góðgerðarsjóður Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur sett takmarkanir á hvaða þjóðir mega styrkja sjóðinn. Aðeins er tekið við framlögum frá sex þjóðum sem þykja óumdeildar í afstöðu sinni til mannréttinda. Ákvörðunin er tekin í beinu framhaldi af því að eiginkona hans, Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra, tilkynnti um framboð sitt til forseta. Hún sat í stjórn góðgerðarsjóðsins allt þangað til í síðustu viku. Sjóðurinn hefur verið gagnrýndur fyrir að taka við fjárframlögum frá ríkisstjórnum í Mið-Austurlöndum þar sem mannréttindi eru ekki virt og kúgun kvenna látin viðgangast. Hefur það verið notað af andstæðingum Hillary í aðdraganda framboðs hennar.Samkvæmt AP fréttastofunni verður stjórnvöldum í Ástralíu, Kanada, Þýskalandi, Hollandi, Noregi og Bretlandi áfram heimilt að gefa fé til sjóðsins. Þessi lönd hafa áður styrkt sjóðinn. Auk þeirra hafa stjórnvöld í Sádi Arabíu, Katar, Óman, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Alsír, Kúveit, Ítalíu, Brúnei, Taívan og Dóminíska lýðveldið styrkt sjóðinn. Ekki verður tekið við framlögum frá þeim ríkjum hér eftir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Góðgerðarsjóður Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur sett takmarkanir á hvaða þjóðir mega styrkja sjóðinn. Aðeins er tekið við framlögum frá sex þjóðum sem þykja óumdeildar í afstöðu sinni til mannréttinda. Ákvörðunin er tekin í beinu framhaldi af því að eiginkona hans, Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra, tilkynnti um framboð sitt til forseta. Hún sat í stjórn góðgerðarsjóðsins allt þangað til í síðustu viku. Sjóðurinn hefur verið gagnrýndur fyrir að taka við fjárframlögum frá ríkisstjórnum í Mið-Austurlöndum þar sem mannréttindi eru ekki virt og kúgun kvenna látin viðgangast. Hefur það verið notað af andstæðingum Hillary í aðdraganda framboðs hennar.Samkvæmt AP fréttastofunni verður stjórnvöldum í Ástralíu, Kanada, Þýskalandi, Hollandi, Noregi og Bretlandi áfram heimilt að gefa fé til sjóðsins. Þessi lönd hafa áður styrkt sjóðinn. Auk þeirra hafa stjórnvöld í Sádi Arabíu, Katar, Óman, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Alsír, Kúveit, Ítalíu, Brúnei, Taívan og Dóminíska lýðveldið styrkt sjóðinn. Ekki verður tekið við framlögum frá þeim ríkjum hér eftir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira