Jack Warner svarar John Oliver Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 12:17 Jack Warner og John Oliver. Vísir/EPA Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver. Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver.
Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05