Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 13:54 Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið fjölda fólks af lífi í Sýrlandi og Írak. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu nýverið tvö pör í Sýrlandi sem sökuð voru um galdra. Samtökin hafa myrt fjölda kvenna og karla í landinu, en þetta var í fyrsta sinn sem samtökin hálshöggva konur. Öll fjögur voru hálshöggvin. Samkvæmt mannréttindasamtökunum Syrian Observatory for Human Rights fóru aftökurnar fram austurhluta landsins. ISIS nota grimmilegar aftökur sem þessar til að stjórna íbúum þeirra svæða sem þeir ráða yfir með því að gera þau óttaslegin.Reuters fréttaveitan segir frá því að konur í haldi samtakanna hafi verið grýttar til dauða vegna ásakana um hjúskaparbrot. Þá hafa fjölmargir fangar samtakana verið hálshöggnir, þar á meðal erlendir gíslar þeirra. Mannréttindasamtökin sögðu einnig frá því að fimm menn hafi verið krossfestir fyrr í mánuðinum fyrir að borða fasta fæða að degi til á meðan Ramadan stæði yfir. Samtökin sögðu að mennirnir hefðu verið hengdir upp á almannafæri og að börn hafi verið hvött til að hæðast að mönnunum. Mið-Austurlönd Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu nýverið tvö pör í Sýrlandi sem sökuð voru um galdra. Samtökin hafa myrt fjölda kvenna og karla í landinu, en þetta var í fyrsta sinn sem samtökin hálshöggva konur. Öll fjögur voru hálshöggvin. Samkvæmt mannréttindasamtökunum Syrian Observatory for Human Rights fóru aftökurnar fram austurhluta landsins. ISIS nota grimmilegar aftökur sem þessar til að stjórna íbúum þeirra svæða sem þeir ráða yfir með því að gera þau óttaslegin.Reuters fréttaveitan segir frá því að konur í haldi samtakanna hafi verið grýttar til dauða vegna ásakana um hjúskaparbrot. Þá hafa fjölmargir fangar samtakana verið hálshöggnir, þar á meðal erlendir gíslar þeirra. Mannréttindasamtökin sögðu einnig frá því að fimm menn hafi verið krossfestir fyrr í mánuðinum fyrir að borða fasta fæða að degi til á meðan Ramadan stæði yfir. Samtökin sögðu að mennirnir hefðu verið hengdir upp á almannafæri og að börn hafi verið hvött til að hæðast að mönnunum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira