Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 23:43 Barack Obama hefur sótt Afríkuríkin Kenýa og Eþíópíu heim síðustu daga. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira