Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bjarki Ármannsson skrifar 26. júlí 2015 13:40 Donald Trump mælist með átján prósenta fylgi meðal Repúblikana. Vísir/Getty Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00