Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2015 14:29 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump fær ekki að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna í kjölfar kappræða Repúblikana sem fram fóru á fimmtudag. Trump átti að vera einn aðalræðumanna á ráðstefnu hópsins Red State síðar í dag, en ummæli Trump um Megyn Kelly, einn spyrlanna í kappræðunum, fengu skipuleggjendur ráðstefnunnar til að draga boð sitt til baka. „Ég hef reynt að veita honum stórt pláss en hann gekk of langt með ummælum sínum um Megyn Kelly,“ segir Erick Erickson frá Red State. Á meðan á kappræðunum stóð neitaði hann að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Red State hefur nú boðið Kelly til að taka þátt í ráðstefnunni. Trump hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum á meðal þeirra sem hafa boðið sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump fær ekki að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna í kjölfar kappræða Repúblikana sem fram fóru á fimmtudag. Trump átti að vera einn aðalræðumanna á ráðstefnu hópsins Red State síðar í dag, en ummæli Trump um Megyn Kelly, einn spyrlanna í kappræðunum, fengu skipuleggjendur ráðstefnunnar til að draga boð sitt til baka. „Ég hef reynt að veita honum stórt pláss en hann gekk of langt með ummælum sínum um Megyn Kelly,“ segir Erick Erickson frá Red State. Á meðan á kappræðunum stóð neitaði hann að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Red State hefur nú boðið Kelly til að taka þátt í ráðstefnunni. Trump hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum á meðal þeirra sem hafa boðið sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29
Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13
Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00