Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 23:49 Tveir stuðningsmenn ISIS. vísir/getty Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38