Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 23:24 Trump er ekki þekktur fyrir linkind í garð innflytjenda. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00