ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2015 10:30 Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið nokkur þorp í Sýrlandi, norður af borginni Aleppo. Íranskur hershöfðingi var felldur í skyndisókn vígamanna gegn uppreisnarhópum í landinu. Ríkisrekinn fjölmiðill Íran segir að hershöfðinginn Hossein Hamedani hafi verið felldur af vígamönnum við jaðar Aleppo. Á meðan stjórnarherinn og Rússar herja gegn uppreisnarhópunum á sunnanverðu yfirráðasvæði þeirra með loftárásum og nú landhernaði, gerðu vígamenn ISIS skyndisókn í norðri nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands.Hershöfðinginn Hossein Hamedani, leiðtogi Byltingarvarðar Íran.Vísir/AFPHamedani, leiddi hina svokölluðu Byltingarverði Íran, sem er stærsta og öflugasta herdeild landsins. Hann er sagður hafa verið í Aleppo sem ráðgjafi. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að hernaðaraðgerðir þeirra í Sýrlandi beinist að mestu gegn Íslamska ríkinu, en vesturveldin og greiningaraðilar segja árásir Rússa beinast gegn uppreisnarmönnum í norðvesturhluta Sýrlands. Íslamska ríkið er sagt hafa hernumið nokkur þorp en skyndisókn þeirra hófst í gærkvöldi. Þar ð auki tóku vígamenn herstöð sem uppreisnarmenn höfðu tekið af stjórnarhernum fyrir um tveimur árum. #MAP #SYRIA #Aleppo. Map of recent #IS gains in Aleppo's North. HD - http://t.co/bK9dHwZqoY pic.twitter.com/TirAk1TmxV— IUCA (@IUCAnalysts) October 9, 2015 Hamedani er hæst setti íranski hermaðurinn sem fellur í Sýrlandi, en fyrr á árinu lést hershöfðinginn Mohammad Ali Allahdadi í loftárás Ísrael í Sýrlandi gegn vígamönnum Hezbollah samtakanna frá Jórdaníu. Íran og Hezbollah hafa lengi stutt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Hér má sjá grófa stöðu mála á svæðinu á gagnvirku korti. Sem samtökin Institute for United Conflict Analysts hafa búið til. Mið-Austurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið nokkur þorp í Sýrlandi, norður af borginni Aleppo. Íranskur hershöfðingi var felldur í skyndisókn vígamanna gegn uppreisnarhópum í landinu. Ríkisrekinn fjölmiðill Íran segir að hershöfðinginn Hossein Hamedani hafi verið felldur af vígamönnum við jaðar Aleppo. Á meðan stjórnarherinn og Rússar herja gegn uppreisnarhópunum á sunnanverðu yfirráðasvæði þeirra með loftárásum og nú landhernaði, gerðu vígamenn ISIS skyndisókn í norðri nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands.Hershöfðinginn Hossein Hamedani, leiðtogi Byltingarvarðar Íran.Vísir/AFPHamedani, leiddi hina svokölluðu Byltingarverði Íran, sem er stærsta og öflugasta herdeild landsins. Hann er sagður hafa verið í Aleppo sem ráðgjafi. Yfirvöld í Rússlandi hafa haldið því fram að hernaðaraðgerðir þeirra í Sýrlandi beinist að mestu gegn Íslamska ríkinu, en vesturveldin og greiningaraðilar segja árásir Rússa beinast gegn uppreisnarmönnum í norðvesturhluta Sýrlands. Íslamska ríkið er sagt hafa hernumið nokkur þorp en skyndisókn þeirra hófst í gærkvöldi. Þar ð auki tóku vígamenn herstöð sem uppreisnarmenn höfðu tekið af stjórnarhernum fyrir um tveimur árum. #MAP #SYRIA #Aleppo. Map of recent #IS gains in Aleppo's North. HD - http://t.co/bK9dHwZqoY pic.twitter.com/TirAk1TmxV— IUCA (@IUCAnalysts) October 9, 2015 Hamedani er hæst setti íranski hermaðurinn sem fellur í Sýrlandi, en fyrr á árinu lést hershöfðinginn Mohammad Ali Allahdadi í loftárás Ísrael í Sýrlandi gegn vígamönnum Hezbollah samtakanna frá Jórdaníu. Íran og Hezbollah hafa lengi stutt Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Hér má sjá grófa stöðu mála á svæðinu á gagnvirku korti. Sem samtökin Institute for United Conflict Analysts hafa búið til.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira