Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 13:29 Oscar Pistorius var dæmdur fyrir morð af gáleysi, en hann sagðist hafa haldið að Steenkamp hafi verið innbrotsþjófur. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Sjá meira
Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00